Sigríður Á. Andersen

Að gæta fullveldisins

Tvö mál sem snerta samskipti Íslands við önnur Evrópuríki hafa sett verulegan svip á stjórnmálaumræður undanfarið. Hér er í fyrra lagi vísað til ágreiningsins um innleiðingu þriðja orkupakka ESB. Þróun þess máls hefur verið á þann veg að ágreiningur um það á stjórnmálavettvangi…



Sigríður Andersen: Ekki ófaglegt að fara gegn „kerfinu“

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra fjallar um landsréttarmálið, jafnréttismál, umhverfismál og fleira í ítarlegu viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála. Eftirfarandi kafli rataði ekki í prentútgáfu blaðsins og er því birtur hér heild sinni. — Því er gjarnan haldið fram að ráðherra sem fer gegn…


Dómaraskandall?

Stundum er sagt um þá sem starfa í fjármálageiranum eða aðra athafnamenn að þeir hafi eflaust orðið ríkir í Excel þó svo að raunin sé allt önnur. Þetta er vissulega sagt í háði og þá gjarnan um þá sem hafa gert mistök í…