Silfrið

Vinstrið heldur Silfrinu

Það getur verið vandasamt verkefni að stýra umræðuþætti um stjórnmál og önnur mikilvæg þjóðfélagsmál. Flestir gætu verið sammála um mikilvægi þess að slíkir þættir varpi fram ólíkum sjónamiðum á málefni líðandi stundar, dragi fram upplýsta umræðu og færi áhorfendum heima í stofu einhvers…


Silfrið: Vinstrið vann síðasta vetur

Í síðustu tveimur heftum Þjóðmála hefur verið birtur listi yfir þá gesti sem tekið hafa, að beiðni þáttarstjórnenda, þátt í umræðum undir liðnum Vettvangur dagsins í stjórnmálaþættinum Silfrinu sem sýndur er á sunnudögum í Ríkissjónvarpinu. Þegar vorhefti Þjóðmála kom út hafði 121 gesti…


Silfrið: Vinstri-vísitalan heldur velli

Í vetrarhefti Þjóðmála 2018 var birtur listi yfir gesti Silfursins, stjórnmálaþáttar sem sýndur er í Ríkissjónvarpinu á sunnudögum. Þátturinn á sér langa sögu en hefur á undanförnum árum verið sýndur í ríkisfjölmiðlinum. Tekið var fram að í lögum um Ríkisútvarpið ohf. er skýrt…


Rauðlitað Silfur

Í lögum um Ríkisútvarpið ohf. er skýrt kveðið á um skyldu til óhlutdrægni og fyllstu hlutlægni í allri umfjöllun og fréttaflutningi. Eftirfylgni á þessum lögum er þó ávallt háð huglægu mati. Einn þáttur ríkisfjölmiðilsins þar sem rætt er um stjórnmál og önnur þjóðfélagsmál…