Reykjavík endurheimti forystuhlutverk sitt sem höfuðborg
Reykjavík er á tímamótum. Allt of lengi hefur borgin dregist aftur úr nágrannasveitarfélögum sínum sem hafa vaxið og dafnað. Borgin hefur fengið algera falleinkunn í flestum greinum. Þjónustukönnun Gallup er gerð fyrir öll helstu sveitarfélögin og eru íbúar spurðir hvernig þeim finnst þjónustan….