Sjálfstæðisflokkurinn

Reykjavík endurheimti forystuhlutverk sitt sem höfuðborg

Reykjavík er á tímamótum. Allt of lengi hefur borgin dregist aftur úr nágrannasveitarfélögum sínum sem hafa vaxið og dafnað. Borgin hefur fengið algera falleinkunn í flestum greinum. Þjónustukönnun Gallup er gerð fyrir öll helstu sveitarfélögin og eru íbúar spurðir hvernig þeim finnst þjónustan….


Í anda sátta og samlyndis

Margir líta svo á að á seinni tímum þurfi stjórnmálin með einhverjum hætti að breytast. Þannig þurfi ólíkir flokkar og ólíkir stjórnmálaforingjar að eiga samtal sem þeir hafa ekki átt áður. Tilgangurinn er iðulega óljós, en oftast fylgir það sögunni að hægt sé…