Sjónvarp

Berlínarmúrinn í bíómyndum

Fyrir 60 árum reis upp ein helsta táknmynd kalda stríðsins, Berlínarmúrinn. Að seinni heimsstyrjöldinni lokinni lá Evrópa í molum. Bandamenn sem börðust saman í stríðinu gegn nasistum stóðu frammi fyrir því að þurfa að standa saman að uppbyggingu Evrópu. Fljótlega kom í ljós…



Silfur Egils er í sögumanninum

Fyrir nokkrum árum var ég staddur á Siglufirði með fjölskyldunni. Við dvöldum þá á Akureyri og ákváðum að gera okkur dagsferð norður á Ólafsfjörð (hvaðan ég á ættir að rekja) og í framhaldinu keyra í fyrsta sinn í gegnum Héðinsfjarðargöng á Siglufjörð. Eins…


Bestu hliðar samfélagsins

Sá sem hér skrifar hefur aldrei farið á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum en er reglulega minntur á það af heimamönnum af hverju hann er að missa. Fyrir utan óteljandi frásagnir heimamanna, sem ég hef verið svo heppinn að kynnast mörgum í gegnum tíðina, mætti…