Stjórnmál

Fimm viðvaranir til kjósenda

Fundum á alþingi lauk um miðjan júní án þess að nokkur niðurstaða fengist í stjórnarskrármálið. Það var eitt af málunum sem borið hefur hátt í stjórnmálaumræðunum í 12 ár. Ástæðan fyrir því að hvorki gengur né rekur í því er að Samfylkingin og…


Flugeldasýningar endast stutt

„Óvissa er viðvarandi ástand,“ sagði góður maður við mig um daginn. Hans skoðun er að þetta orð sé stórkostlega ofnotað, sérstaklega í efnahagslegu samhengi, og jafnvel meira en tískuorðið fordæmalaust sem við höfum svo oft heyrt síðastliðið ár. Kannski má samt segja að…


Hvers virði er stöðugleikinn?

Þegar stofnað var til núverandi ríkisstjórnar­samstarfs töluðu allir formenn stjórnar­flokkanna um að þetta yrði ríkisstjórn stöðugleikans. Það var svo sem auðveld söluvara þegar verið var að teygja sig yfir hægri og vinstri ás stjórnmálanna, með Framsókn í eftirdragi, og þá sérstaklega í hita…


„Mamma, hún er gift Mogganum“

Agnes Bragadóttir á að baki farsælan og eftirminnilegan feril sem blaðamaður. Í viðtali við Þjóðmál fer hún yfir eftirminnilega þætti frá ferlinum, um hlutverk fjölmiðla, um hlutleysi og sanngirniskröfu fjölmiðla, samskiptin við áhrifafólk í stjórnmálum og viðskiptum og persónulegar hliðar þess að vera…



Ástríðustjórnmálamaðurinn Ólöf Nordal

Ólöf Nordal leit á það sem hugsjón að vera í stjórnmálum. „Maður gerir það af mikilli innri þrá og þarf að geta einbeitt sér að því,“ sagði Ólöf í viðtali við Morgunblaðið í september 2012. Þá hafði hún ákveðið að draga sig í…


Hver dró stutta stráið í stjórnarsamstarfinu?

Síðastliðið vor samþykkti Alþingi frumvarp forsætisráðherra sem takmarkar heimildir um kaup og sölu á jörðum hér á landi. Bóndinn sem er búinn að leggja ævistarf sitt í búskap má þannig ekki selja jörðina hverjum sem er, heldur þurfa hluteigandi aðilar nú að biðla…


Eignarrétturinn jarðaður?

Við lok þings í sumar varð að lögum frumvarp sem takmarkar heimildir um kaup og sölu á jörðum, sem gerir að við ákveðnar aðstæður þarf samþykki ráðherra til að öðlast eignarrétt eða afnotarétt að jörðum. Málið varðar að því sögðu algjöra grundvallarhagsmuni. Meðferð…


Hvers þarf að gæta við stjórnarskrárbreytingar?

Nú í haust hafa breytingar á stjórnarskránni enn á ný fengið talsverða athygli í opinberri umræðu. Annars vegar hefur Stjórnarskrárfélagið og hópar sem tengjast því haldið uppi mikilli áróðursherferð fyrir tillögum stjórnlagaráðs, sem strönduðu í meðförum Alþingis veturinn 2012 til 2013. Hins vegar…


Lilja um fjölmiðlafrumvarpið: Ég ætla mér að koma þessu í gegn

Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti síðastliðinn vetur drög að frumvarpi sem felur í sér opinberan stuðning við einkarekna fjölmiðla. Frumvarpið er enn í vinnslu enda er ágreiningur um það meðal stjórnarliða – og þá sérstaklega meðal þingmanna Sjálfstæðisflokksins. Um þetta er…