Tækni

Læs en ekki skrifandi

Forritun liggur að baki nær allri tækni nú til dags. Þannig eru smáforrit í símum og forrit í tölvum. Vefsíður, tölvuleikir og jafnvel umferðarljós eru forrituð. Forritun er samskiptamáti okkar við tölvur, sameiginlegt tungumál. Í grunninn snýst forritun um að leysa vandamál. Í…