Þjóðmál

Hausthefti Þjóðmála er komið út

Hausthefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Í blaðinu er sem fyrr mikið af áhugaverðu efni. Ásdís Kristjánsdóttir, Heiðar Guðjónsson og Sigurður Hannesson fjalla í sérstökum greinaflokk um lærdóminn af hruninu, endurreisnina og árangurinn sem náðst hefur á liðnum áratug….


Sagan verður vonandi hinn réttláti dómari hrunmálanna

Oft gætir misskilnings þegar fjallað er um Ísland í erlendum fjölmiðlum. Íslenskar mýtur verða að staðreyndum í umfjöllun fjölmiðla. Oftast er þetta eitthvað sem við hlæjum yfir og er í raun saklaust. Þegar ég bjó í Bandaríkjunum fyrir mörgum árum sat ég eitt…


Sumarhefti Þjóðmála er komið út

Sumarhefti Þjóðmála er komið út. Blaðinu verður nú dreift til áskrifenda en auk þess er það til sölu í verslunum Eymundsson. Að venju er blaðið fullt af góðu efni, vönduðum greinum og söguskýringum, bókarýni og fleira. Hægt er að gerast áskrifandi með því…


Vorhefti Þjóðmála er komið út

Vorhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda á næstu dögum. Auk þess er tölublaðið selt í verslunum Pennans/Eymundsson. Eins og áður er ritið fullt af áhugaverðu efni. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, fjallar um átaksverkefni ríkisins og…


Vetrarhefti Þjóðmála er komið út

Vetrarhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda á næstu dögum. Auk þess er tölublaðið selt í verslunum Pennans/Eymundsson. Eins og áður er ritið fullt af áhugaverðu efni. Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, fjallar um mikilvægi erlendra fjárfestinga fyrir íslenskt hagkerfi. Vilhjálmur…


Sumarhefti Þjóðmála er komið út

Sumarhefti Þjóðmála er komið út og hefur verið dreift til áskrifenda. Auk þess er tölublaðið selt í verslunum Pennans/Eymundsson. Eins og áður er ritið fullt af áhugaverðu efni. Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, fjallar í grein sinni, Í ljósi sögunnar, um stöðu…