Viðskiptaráð Íslands

Flugeldasýningar endast stutt

„Óvissa er viðvarandi ástand,“ sagði góður maður við mig um daginn. Hans skoðun er að þetta orð sé stórkostlega ofnotað, sérstaklega í efnahagslegu samhengi, og jafnvel meira en tískuorðið fordæmalaust sem við höfum svo oft heyrt síðastliðið ár. Kannski má samt segja að…


Vinnumarkaðslegur ómöguleiki

Þegar Ísland fékk fullveldi fyrir 100 árum var lífsbaráttan umtalsvert erfiðara en nú. Það eru þó sjálfsagt ekki allir sem fæddust inn í iðnvætt upplýsingasamfélag sem gera sér fyllilega grein fyrir þeim lífskjarabata sem hefur orðið, en verg landsframleiðsla á mann hefur hvorki…