Flugeldasýningar endast stutt
„Óvissa er viðvarandi ástand,“ sagði góður maður við mig um daginn. Hans skoðun er að þetta orð sé stórkostlega ofnotað, sérstaklega í efnahagslegu samhengi, og jafnvel meira en tískuorðið fordæmalaust sem við höfum svo oft heyrt síðastliðið ár. Kannski má samt segja að…