Viðtal

„Ég hef mikla trú á þjóðinni“

Dr. Ásgeir Jónsson hefur staðið í ströngu í þau tvö ár sem hann hefur gegnt embætti seðlabankastjóra. Í viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála fer Ásgeir yfir stöðu efnahagsmála, útlitið fram undan, mögulegt brotthvarf verðtryggingar af íslenskum heimilum, fjárfestingu í innviðum og fleira. Þá…



„Mamma, hún er gift Mogganum“

Agnes Bragadóttir á að baki farsælan og eftirminnilegan feril sem blaðamaður. Í viðtali við Þjóðmál fer hún yfir eftirminnilega þætti frá ferlinum, um hlutverk fjölmiðla, um hlutleysi og sanngirniskröfu fjölmiðla, samskiptin við áhrifafólk í stjórnmálum og viðskiptum og persónulegar hliðar þess að vera…


Framtíðin ræðst af því sem við gerum í dag

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins (SI), hélt því fram, um mánuði áður en Covid-19 faraldurinn skall á, að óveðursský lægju yfir íslenska hagkerfinu. Í viðtali við Þjóðmál ræðir Sigurður hvernig best er að byggja hagkerfið upp til lengri tíma, um samkeppnishæfni Íslands, mikilvægi…


Engir lottóvinningar í íslenskum sjávarútvegi

Heiðrún Lind Marteinsdóttir hefur starfað sem framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) í rúm fjögur ár. Í viðtali við Þjóðmál fer Heiðrún Lind yfir stöðu sjávarútvegsins hér á landi, samkeppnishæfni hans erlendis, orðræðu stjórnmálamanna um greinina, umræðu um afkomu hennar og áherslu á…


Óli Björn: Yfirburðavald Ríkisútvarpsins skapar hættu

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, fjallar í ítarlegu viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála um það mikla fjármagn sem bundið er í hinum ýmsu verkefnum sem ekki þjóni hagsmunum almennings, svo sem tveimur bönkum og flugstöð. Óli Björn nefnir…


Óli Björn: Einkarekstur mun efla heilbrigðiskerfið

Nú þegar farið er að síga á seinni hluta kjörtímabilsins má greina ákveðna þreytu í stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks. Í nýjasta hefti Þjóðmála má finna ítarlegt viðtal við Óla Björn Kárason, þingmann Sjálfstæðisflokksins og formann efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Það er…



Þórdís Kolbrún: Markaðshagkerfið býr til sterkt samfélag

Frjálst markaðshagkerfi er ekki að líða undir lok heldur er það forsenda þess að við náum okkur upp úr þessu. Þetta segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, í ítarlegu viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála. Nokkuð hefur verið fjallað um inngrip…