Viðtal


Sigríður Andersen: Ekki ófaglegt að fara gegn „kerfinu“

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra fjallar um landsréttarmálið, jafnréttismál, umhverfismál og fleira í ítarlegu viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála. Eftirfarandi kafli rataði ekki í prentútgáfu blaðsins og er því birtur hér heild sinni. — Því er gjarnan haldið fram að ráðherra sem fer gegn…



Bjarni: Hræðsla stjórnmálamanna bitnar á framförum

„Gagnrýni er hluti af starfinu og fólk á ekki að gefa sig að stjórnmálum ef það er viðkvæmt fyrir henni. Gagnrýni getur verið líka uppbyggileg. Allt fer það eftir því hvernig hún er sett fram en líka hvernig maður ákveður að taka henni.“…


„Nú er tími til að horfa fram á veginn“

Dr. Eamonn Butler, framkvæmdastjóri Adam Smith-stofnunarinnar í London, var aðalgestur á ársfundi Samtaka atvinnulífsins sem haldinn var um miðjan apríl. Í ávarpi sínu fjallaði Butler m.a. um mikilvægi frjálsra markaða, lágra skatta og stöðugra gjaldmiðla. Í samtali við Gísla Frey Valdórsson, ritstjóra Þjóðmála,…


Trump er svartur svanur

Tom G. Palmer, fræðimaður hjá Cato-hugveitunni í Bandaríkjunum og varaformaður stjórnar Atlas Network-stofnunarinnar, hefur í rúm 40 talað fyrir frjálshyggju og klassísku frjálslyndi víða um heim. Hann hefur skrifað bækur um efnið, kennt í háskólum og ferðast víða um heim til að tala…