Vindlakassinn

Sigurtáknið sem vindillinn er

Red Auerbach er nafn sem flestir aðdáendur NBA körfuboltans þekkja vel. Auerbach var þjálfari í 26 ár, lengst af hjá Boston Celtics (16 ár), vann deildina níu sinnum og gerðist síðar framkvæmdastjóri og stjórnarformaður liðsins. Alla tíð lét hann mikið fyrir sér fara…


Leiðtogar með vindla

Ef við hugsum um fræga stjórnmálamenn og vindla er það helst Winston Churchill sem kemur upp í hugann. Churchill er líklega einn þekktasti vindlareykingamaður 20. aldarinnar og til eru óteljandi myndir af honum með stóran vindil í hendi. Winston Churchill var á 91….


Með fullri reisn og virðingu

Það heyrir til algjörra undantekninga að fjallað sé með faglegum hætti um vindla hér á landi. Sem er auðvitað algjör synd, því það er hægt að gera ljúfar stundir enn betri með góðum vindli. Hér á síðum Þjóðmála stendur til að fjalla um…