Rauðlitað Silfur

Í lögum um Ríkisútvarpið ohf. er skýrt kveðið á um skyldu til óhlutdrægni og fyllstu hlutlægni í allri umfjöllun og fréttaflutningi. Eftirfylgni á þessum lögum er þó ávallt háð huglægu mati. Einn þáttur ríkisfjölmiðilsins þar sem rætt er um stjórnmál og önnur þjóðfélagsmál er Silfrið, sem sýnt er á sunnudögum.

Hér má sjá lista yfir gesti þáttarins, undir liðnum Vettvangur dagsins, frá því að Silfrið hóf aftur göngu sína í byrjun sept. sl. og fram til 9. des. Þar hefur 55 einstaklingum verið boðið í þáttinn til að ræða um viðhorf sín til stjórnmála og þeirra mála sem hæst ber á góma hverju sinni. Eins og sjá má á listanum hefur nokkrum einstaklingum verið boðið tvisvar. Af þessum 55 einstaklingum eru 28 þeirra, um helmingur gesta, einstaklingar sem með sanngjörnum hætti má flokka á vinstri væng stjórnmálanna.

Hægt er að flokka níu einstaklinga, innan við fimmtung gesta, sem hægri menn og 11 sem miðjumenn.

Vinstri

Auður Jónsdóttir, rithöfundur
Dagný Aradóttir Pind, sérfræðingur
Drífa Snædal, frkv.stj. SGS (nú forseti ASÍ)
Guðmundur Andri Thorsson, alþingismaður
Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður
Halla Gunnarsdóttir, ráðgjafi
Halldóra Mogensen, alþingismaður
Helga Vala Helgadóttir, alþingismaður
Helga Vala Helgadóttir, alþingismaður
Inga Sæland, alþingismaður
Jón Ólafsson, prófessor
Jón Trausti Reynisson, ritstjóri
Jón Trausti Reynisson, ritstjóri
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra
Kolbeinn Ó. Proppé, alþingismaður
Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþingismaður
Logi Einarsson, alþingismaður
Logi Einarsson, alþingismaður
Margrét Kristín Blöndal, form. Leigjendasamt.
Oddý Harðardóttir, alþingismaður
Ólína Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, alþingismaður
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, alþingismaður
Runólfur Ágústsson, verkefnastjóri
Sigmundur Ernir Rúnarsson, fjölmiðlamaður
Sigríður María Egilsdóttir, varaþingmaður
Smári McCarthy, alþingismaður
Sonja Ýr Þorsteinsdóttir, formaður BSRB
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar
Viðar Þorsteinsson, frkv.stj. Eflingar
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, blaðamaður
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, alþingismaður
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, alþingismaður

Miðja

Birgir Þórarinsson, alþingismaður
Gunnar Bragi Sveinsson, alþingismaður
Hanna Katrín Friðriksson, alþingismaður
Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður
Marínó G. Njálsson, tölvunarfræðingur
Sigmundur D. Gunnlaugsson, alþingismaður
Sigmundur D. Gunnlaugsson, alþingismaður
Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra
Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi
Willum Þór Þórsson, alþingismaður
Þorgerður K. Gunnarsdóttir, alþingismaður
Þorgerður K. Gunnarsdóttir, alþingismaður
Þorsteinn Víglundsson, alþingismaður

Óflokkaðir

Aðalheiður Ámundadóttir, blaðamaður
Frosti Logason, fjölmiðlamaður
Helgi Seljan, fréttamaður
Ragnar Önundarson, viðskiptafræðingur
Sigurður Már Jónsson, blaðamaður
Sylvía K. Ólafsdóttir, verkfræðingur
Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri

Hægri

Benedikt Jóhannesson, fv. ráðherra
Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður
Brynjar Níelsson, alþingismaður
Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi
Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður
Óli Björn Kárason, alþingismaður
Páll Magnússon, alþingismaður
Stefán Einar Stefánsson, viðskiptaritstjóri
Styrmir Gunnarsson, fv. ritstjóri