RÚV



Lilja um fjölmiðlafrumvarpið: Ég ætla mér að koma þessu í gegn

Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti síðastliðinn vetur drög að frumvarpi sem felur í sér opinberan stuðning við einkarekna fjölmiðla. Frumvarpið er enn í vinnslu enda er ágreiningur um það meðal stjórnarliða – og þá sérstaklega meðal þingmanna Sjálfstæðisflokksins. Um þetta er…


Silfrið: Vinstri-vísitalan heldur velli

Í vetrarhefti Þjóðmála 2018 var birtur listi yfir gesti Silfursins, stjórnmálaþáttar sem sýndur er í Ríkissjónvarpinu á sunnudögum. Þátturinn á sér langa sögu en hefur á undanförnum árum verið sýndur í ríkisfjölmiðlinum. Tekið var fram að í lögum um Ríkisútvarpið ohf. er skýrt…


Rauðlitað Silfur

Í lögum um Ríkisútvarpið ohf. er skýrt kveðið á um skyldu til óhlutdrægni og fyllstu hlutlægni í allri umfjöllun og fréttaflutningi. Eftirfylgni á þessum lögum er þó ávallt háð huglægu mati. Einn þáttur ríkisfjölmiðilsins þar sem rætt er um stjórnmál og önnur þjóðfélagsmál…


Er allt leyfilegt í Stjörnustríði Ríkisútvarpsins?

Þau í Efstaleitinu hamra á því að Ríkisútvarpið sé eign allra landsmanna – „RÚV okkar allra“ hljómar stöðugt. Fjölmiðill í almannaþágu er annað slagorð sem Efstaleitisfólkinu er tamt að nota, ekki síst þegar barist er fyrir því að komast örlítið dýpra í vasa…