Greinar eftir Eyþór Arnalds

Borg fyrir fólkið

Ein mesta uppgötvun mannsins er að búa saman í þéttbýli. Í borg. Skipta verkum og skipuleggja störf með miklu meiri fjölbreytni en hægt er í dreifbýli. Sérhæfingin varð til, peningakerfið og ritmál, enda þurfti að skrá framleiðslu með verkaskiptingunni. Borgin varð fljótt öflugt…


Reykjavík endurheimti forystuhlutverk sitt sem höfuðborg

Reykjavík er á tímamótum. Allt of lengi hefur borgin dregist aftur úr nágrannasveitarfélögum sínum sem hafa vaxið og dafnað. Borgin hefur fengið algera falleinkunn í flestum greinum. Þjónustukönnun Gallup er gerð fyrir öll helstu sveitarfélögin og eru íbúar spurðir hvernig þeim finnst þjónustan….