Íslensk heimili fái 74 milljarða eign sína
Í huga margra er tíminn aldrei réttur. Það er ekki hægt að lækka skatta vegna þess að þensla er of mikil eða aðstæður svo erfiðar að ríkissjóður hefur ekki „efni“ á því að missa tekjur. Ekki er hægt að ráðast í umfangsmiklar fjárfestingar…