Greinar eftir Óli Björn Kárason

Íslensk heimili fái 74 milljarða eign sína

Í huga margra er tíminn aldrei réttur. Það er ekki hægt að lækka skatta vegna þess að þensla er of mikil eða aðstæður svo erfiðar að ríkissjóður hefur ekki „efni“ á því að missa tekjur. Ekki er hægt að ráðast í umfangsmiklar fjárfestingar…


Icesave-skuld Svavars-samninganna: 208 milljarða eftirstöðvar

Ef Icesave-samningarnir, sem kenndir eru við Svavar Gestsson, hefðu verið samþykktir árið 2009 hefðu eftirstöðvar þeirra hinn 5. júní næstkomandi numið tæpum 208 milljörðum króna, að gefnu óbreyttu gengi punds og evru. Þetta er um 8,8% af áætlaðri vergri landsframleiðslu ársins 2016. Þetta…


Að kæra „sig kollótta“ um forkastanleg vinnubrögð

Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, kennir þingmönnum þáverandi stjórnarandstöðu um að ekki hafi tekist að breyta stjórnarskránni á síðasta kjörtímabili. Í pistli á vefritinu Herðubreið heldur þingmaðurinn því fram að stjórnarandstæðingar hafi kært „sig kollótta um úrslit…


Í klípu með stefnumálin

Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir að innan flokksins sé eftirspurn eftir því að „opinber umræða snúist um stefnu flokksins, jafnaðarstefnuna, en ekki stöðu formannsins“. Í pistli sem birtist á vefritinu Herðubreið dregur þingmaðurinn fram helstu stefnumál flokksins og koma þau fæstum á óvart:…


Martröð vinstri manna – skiptastjórar Samfylkingarinnar

Þeir hafa notað ýmis nöfn, verið sundur og saman, talað hlýlega til hvers annars en tekist á með pólitískum banaspjótum þess á milli. Þeir hafa flandrað á milli flokka, klofið flokka og stofnað nýja, en alltaf dreymt um sameinaðan stóran vinstri flokk. Flestir…


„… að bera burt syndir heimsins”

„Það er verið að reyna að koma í gang formlegum samningaviðræðum en þær eru ekki hafnar heldur eru könnunarþreifingar eða könnunarviðræður í gangi. Ég held að ég geti fullvissað hv. þingmann um að það standi ekki til að ganga frá einhverju samkomulagi á…


Aðdáandi númer eitt

Þorvaldur Gylfason prófessor er aðdáandi Hillary Clinton, sem sækist eftir að verða forsetaefni demókrata í nóvember næstkomandi. Prófessorinn er einnig í hópi þeirra sem dáist að Obama Bandaríkjaforseta og telur að demókratar séu ímynd hins góða og óspillta. Repúblikanar eru tákngerfingar spillingar og…


Fjármögnun einkaaðila á innviðum samfélagsins

Gísli Hauksson Umræða um þörf á innviðafjárfestingu gerist æ háværari og fjármálafyrirtækið GAMMA hefur metið uppsafnaða fjárfestingaþörf í innviðum á Íslandi um 250 milljarða króna. Sé litið til næstu sjö til tíu ára er það mat GAMMA að fjárfestingaþörfin nemi að minnsta kosti…


Píratar breytast í hefðbundinn stjórnmálaflokk

Óli Björn Kárason „Ekkert okkar ætlar að fara fram aftur. Birgitta er búin að margsegja að hún verði ekki á þingi í fleiri en tvö kjörtímabil. Helgi Hrafn ætlar ekki aftur fram og ég ætla ekki aftur fram.“ Þetta sagði Jón Þór Ólafsson,…


Hvetur Steingrím J. til að sýna manndóm

Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi fjármálaráðherra, neitar að viðurkenna að honum urðu á mistök þegar hann lét Svavar Gestsson semja um Icesave-skuld Landsbankans við bresk og hollensk stjórnvöld. Þvert á móti ber hann hausnum við stein og heldur því fram að Íslendingar væru jafnvel…