Greinar eftir Richard Ebeling

Karl Marx og marxismi tvö hundruð ára

Vofa gengur enn ljósum logum um heiminn, vofa Karls Marx. Maðurinn sem var faðir alræðiskommúnisma tuttugustu aldar, skrifaði leiðarvísi um alræðisríki byggt á grunni byltingar og fjöldamorða og átti hugmyndina að hörmulegri sósíalískri miðstýringu fæddist 5. maí 1818 í borginni Trier í Þýskalandi….


Hvernig kommúnismi varð að sjúkdómnum sem hann reyndi að lækna

Eftir Richard M. Ebeling. Frá róttækum byltingarmönnum að forréttindaskriffinnum Hinn þekkti þýski félagsfræðingur Max Weber (1864-1920) setti fram skýringu á þróun sósíalískra ríkisstjórna á tuttugustu öldinni, þróun frá byltingarkenndri róttækni yfir í staðnað kerfi valda, forréttinda og eignaupptöku sem stýrt var af sovéskum…