Greinar eftir Þjóðmál

Hvatvísi Helgu Völu

Vefsíðan Kjarninn greindi frá því í morgun að fjármálaráðuneytið hefði með einum tölvupósti komið í veg fyrir að Þorvaldur Gylfason hagfræðiprófessor yrði ráðinn ritstjóri norræna fræðatímaritsins Nordic Economic Policy Review. Nú eru sjálfsagt margar ástæður fyrir því að af hverju það er ekki…


Ríkið vill vita hvar þú gistir

Ríkisvaldið mun á næstu dögum afhenda hverjum einstaklingi, 18 ára og eldri, 5.000 kr. gjafabréf sem hægt verður að nýta hjá innlendum ferðaþjónustufyrirtækjum. Þó ekki þeim sem leigja út tjöld, því einhverra hluta vegna hafa embættismenn ríkisins ákveðið að það sé ekki hluti…



Þórdís Kolbrún: Markaðshagkerfið býr til sterkt samfélag

Frjálst markaðshagkerfi er ekki að líða undir lok heldur er það forsenda þess að við náum okkur upp úr þessu. Þetta segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, í ítarlegu viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála. Nokkuð hefur verið fjallað um inngrip…


Vorhefti Þjóðmála er komið út

Vorhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fjallar um viðbrögðin við kórónuveirunni, mikilvægi markaðshagkerfisins, áhrif embættismanna, umhverfið í stjórnmálum, stöðu kvenna innan Sjálfstæðisflokksins og fleira í ítarlegu viðtali. Þórlindur Kjartansson, Guðmundur Hafsteinsson, Þórdís…


Ósk Samfylkingarinnar um kalt hagkerfi

Nú stefnir í að niðursveiflan í íslenska hagkerfinu verði dýpri og lengri en áður hafði verið gert ráð fyrir. Það stafar fyrst og fremst af þeim áhrifum sem Covid-19 vírusinn er þegar farinn að valda hér á landi. Ef fer sem horfir verður…


Þarf opinber aðili að sækja sorpið?

Það eru ýmis atriði sem hægt er að gagnrýna í undarlegri deilu Eflingar við Reykjavíkurborg. Ófaglærðir starfsmenn á leikskólum borgarinnar sem og sorphirðumenn hafa nú verið í verkfalli í rúmar tvær vikur og ekki sér fyrir endann á því. Án þess að taka…



Hvernig gengur að reka ódýra leikskóla?

Verkfallsaðgerðir ófaglærðra starfsmanna hjá leikskólum Reykjavíkurborgar hófust í gær. Um 3.500 börn voru send heim á hádegi, með tilheyrandi raski fyrir foreldra sem treysta á þessa þjónustu borgarinnar. Gera má ráð fyrir öðru eins raski á morgun, fimmtudag, og aftur næstu daga áður…


Halldór Benjamín: Sósíalismi á ekkert erindi á 21. öldinni

Eins og fram kemur í ítarlegu viðtali við Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins (SA) í nýjasta hefti Þjóðmála, hefur orðið mikil breyting á forystuliði ýmissa verkalýðsfélaga. Hér er birt brot úr viðtalinu. Stærstu félögunum er í dag stýrt af einstaklingum sem aðhyllast…