Meginmál

Svört saga gjaldeyriseftirlitsins

Það skiptir máli hver stjórnar Seðlabankanum Það var létt yfir Fjölni þegar hann sá að Ásgeir Jónsson, forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, hefði verið skipaður seðlabankastjóri. Fjölnir hefur ekki alltaf verið sammála Ásgeiri en telur hann margfalt betri kost en þá sem honum komu…


Maður framfara og árangurs

Minningarorð um Hörð Sigurgestsson Hörður Sigurgestsson var einn áhrifamesti atvinnustjórnandi á Íslandi á síðustu öld. Hann kom víða við sem leiðtogi og studdi við margvísleg mál innan háskóla og menningar. Hér er fjallað um feril hans, aðallega út frá rekstri Eimskipafélags Íslands. Hörður…


Aukin framleiðni – forsenda betri lífskjara

Grundvöllur betri lífskjara er aukin framleiðni, þ.e. aukin verðmætasköpun á hverja vinnustund. Þetta efnahagslögmál á sér þó færri talsmenn en að bætt kjör megi einkum þakka baráttu hugsjónafólks. Verðmæti skapast í flóknu samspili margra þátta í atvinnulífinu og viðhorf sem ekki taka mið…


Lélegur lífskjarasamningur og hálaunaðir ríkisstarfsmenn

Það er óhætt að segja að kjaraviðræður hafi einkennt stærstan part umræðunnar síðastliðinn vetur, í það minnsta í stjórnmálum og atvinnulífinu. Það þurfti ekki mikla skynsemi eða þekkingu á efnahagsmálum til að sjá að kröfur verkalýðsfélaganna voru með öllu óraunhæfar og sjálfsagt hafa…


Sumarhefti Þjóðmála er komið út

Sumarhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Í blaðinu er sem fyrr mikið af áhugaverðu efni. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, er í ítarlegu viðtali um mótun menntastefnu, mikilvægi kennara, árangur okkar í efnahagsmálum á liðnum…


Ríkislottóið sem elskar fátækt

Það er stundum sagt að lottó sé í raun skattur á heimsku, eða a.m.k. þá sem kunna ekki stærðfræði – það fer eftir því hversu grófir menn vilja vera. Ástæðan er einfaldlega sú að vinningsmöguleikarnir eru svo stjarnfræðilega litlir að það liggi í…


Athugasemdir frá Kjarnanum

Þjóðmálum hafa borist athugasemdir frá forsvarsmönnum vefmiðilsins Kjarnans vegna greinar eftir Sigurð Má Jónsson sem birtist í vorhefti Þjóðmála á þessu ári. Þær eru svohljóðandi: — Vísað er til greinar um Kjarnann sem birtist í Þjóðmálum, 15. árgangi, vor 2019, 1. hefti. —…


Hugsuðir jafnaðarstefnunnar: John Rawls

Tveir kunnustu hugsuðir jafnaðarstefnu okkar daga eru bandaríski heimspekingurinn John Rawls, sem gaf út Kenningu um réttlæti (A Theory of Justice) árið 1971, og franski hagfræðingurinn Thomas Piketty, sem gaf út Fjármagn á tuttugustu og fyrstu öld (Capital in the Twenty-First Century) árið…


Silfrið: Vinstri-vísitalan heldur velli

Í vetrarhefti Þjóðmála 2018 var birtur listi yfir gesti Silfursins, stjórnmálaþáttar sem sýndur er í Ríkissjónvarpinu á sunnudögum. Þátturinn á sér langa sögu en hefur á undanförnum árum verið sýndur í ríkisfjölmiðlinum. Tekið var fram að í lögum um Ríkisútvarpið ohf. er skýrt…


Frjálsir markaðir bæta líf kvenna

Á síðustu 200 árum hafa efnahagslegar framfarir hjálpað til við að skapa verulega betri lífskjör og aukið reisn kvenna í þróuðum ríkjum. Nú er þetta að endurtaka sig í þróunarlöndum. Samkeppnismarkaðir efla konur á að minnsta kosti tvennan hátt sem vinna hvor með…