Skattagleðin – Skattar eru mannanna verk
Árið 1789 skrifaði Benjamin Franklin, einn af stofnendum Bandaríkjanna, bréf til franska eðlisfræðingsins Jean-Baptiste Le Roy þar sem hann lýsti yfir ánægju með nýja stjórnarskrá Bandaríkjanna sem samþykkt hafði verið árið áður. Þar sagði hann að allt útlit væri fyrir að stjórnarskráin yrði…