Rauðlitað Silfur

Í lögum um Ríkisútvarpið ohf. er skýrt kveðið á um skyldu til óhlutdrægni og fyllstu hlutlægni í allri umfjöllun og fréttaflutningi. Eftirfylgni á þessum lögum er þó ávallt háð huglægu mati. Einn þáttur ríkisfjölmiðilsins þar sem rætt er um stjórnmál og önnur þjóðfélagsmál…


Vetrarhefti Þjóðmála er komið út

Vetrarhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Í blaðinu er sem fyrr mikið af áhugaverðu efni. Halldór Benjamín Þorbergsson, Konráð S. Guðjónsson, Gunnar Páll Pálsson og Ásgeir Jónsson fjalla um kjarasamninga og kjaramál í sérstökum greinaflokki Katrín Atladóttir borgarfulltrúi fjallar…


Rökræða um frjálslyndi

Um og fyrir 1980 varð til nokkuð víðtækt samkomulag stjórnmálaflokka í mörgum löndum um að greiða fyrir alþjóðavæðingu í efnahagslífi, markaðsbúskap og einstaklingshyggju með áherslu á mannréttindi. Megnið af litrófi stjórnmálanna, frá frjálslyndum borgaraflokkum hægra megin við miðju til jafnaðarmannaflokka á vinstri vængnum,…


Hvað er ríkisvaldið og hvers vegna þenst það út?

„Urge immediate abolition as earnestly as we may, it will, alas! be gradual abolition in the end. We have never said that slavery would be overthrown by a single blow; that it ought to be, we shall always contend.“ – William Lloyd Garrison…


Ferð með Forman

Þegar það var hringt í mig afsakandi og ég spurður hvort ég gæti fylgt Milos Forman í þrjá eða fjóra daga á meðan hann væri hér á Íslandi því hann væri að taka við heiðurslaunum RIFF? En það væri einn hængur á, „þú…


Þrjár skýrslur Hannesar: Umhverfismál, bankahrun og kommúnismi

Lesendum Þjóðmála þykja eflaust forvitnilegar þrjár skýrslur á ensku sem hugveitan New Direction í Brussel gaf út árið 2017 eftir dr. Hannes Hólmstein Gissurarson prófessor. Þær eru jafnframt allar aðgengilegar á netinu, bæði á heimasíðu New Direction og í Google Books. Þær eru…


Meinbugir veiðigjalds

Skattlagning á sjávarútveg hefur í áratugi verið umdeilt pólitískt málefni. Með tímanum hafa stríðandi fylkingar á Alþingi, og meira að segja Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi að því er virðist, sæst á að sjávarútvegur eigi að greiða gjald til ríkisins fyrir nýtingu Íslandsmiða. Hin…


Fríverzlun Íslands í framtíðinni

Vart þarf að fara mjög mörgum orðum um það hversu mikilvæg frjáls milliríkjaviðskipti eru fyrir hagsmuni Íslands. Það er væntanlega flestum ljóst. Fyrir vikið hafa ríkisstjórnir sem setið hafa hér á landi um langt árabil lagt áherzlu á fríverzlun í stjórnarsáttmálum sínum. Fyrir…



Eftirlitsiðnaður ríkisins blómstrar eftir hrun

Nú er liðinn áratugur frá því að allar helstu fjármálastofnanir landsins ýmist hrundu eða var ýtt fram af bjargbrúninni af hinu opinbera. Frá þeim tíma sem liðinn er hafa nær öll fyrirtæki landsins upplifað hæðir og lægðir í rekstri. Mörg fyrirtæki lentu í…