Framsýnn foringi – Hjalti Geir Kristjánsson

Hjalti Geir Kristjánsson fæddist 21. ágúst 1926 í Reykjavík, sonur hjónanna Ragnhildar Hjaltadóttur, skipstjóra og konsúls Jónssonar (Eldeyjar-Hjalta) og konu hans Guðrúnar Ólafsdóttur, og Kristjáns Siggeirssonar Torfasonar kaupmanns og Helgu Vigfúsdóttur konu hans. Nafn hans var sótt í þessa tvo afa hans. Hjalti…




Þrjár bækur um ritskoðun og málfrelsi á netinu

Fyrir um aldarfjórðungi tók stór hluti almennings að nota vefinn til að sækja afþreyingu, taka þátt í skoðanaskiptum og eiga ýmis viðskipti. Fram yfir aldamót álitu flestir sem tjáðu sig um efnið að þessi nýi vettvangur yrði frjáls og laus við ritskoðun. Yfir…


Vinnusvik vandlætarans

Í hugleiðingu einni um fræðilegar falsanir og svik sparar Jón Ólafsson heimspekingur ekki stóru orðin: „Svikin, hvers kyns sem eru sögð vera, eru einfaldlega vinnusvik. Hvort sem um er að ræða vísindamenn á tilraunastofum sem búa til niðurstöður eða laga þær, höfund sem…


Er styttri vinnuvika raunhæf?

STYTTRI er um margt athyglisverð bók þar sem höfundurinn fjallar um þróun í fjölmörgum fyrirtækjum til styttri vinnutíma. Hann vill kalla það hreyfingu og markmið hans er að kynna okkur hana og sýna okkur hvernig við getum orðið hluti af henni. Fyrirtækin sem…


Fimmtándi íslenski stórmeistarinn og Íslandsbikarinn

Íslenskt skáklíf gengur áfallalausar fyrir sig en í flestum löndum, en segja má að alþjóðlegt mótahald hafi meira eða minna legið niðri í Covid. Það er helst í Austur- og Suður-Evrópu, þar sem hægt er að aka á milli landa og reglur eru…


„Mamma, hún er gift Mogganum“

Agnes Bragadóttir á að baki farsælan og eftirminnilegan feril sem blaðamaður. Í viðtali við Þjóðmál fer hún yfir eftirminnilega þætti frá ferlinum, um hlutverk fjölmiðla, um hlutleysi og sanngirniskröfu fjölmiðla, samskiptin við áhrifafólk í stjórnmálum og viðskiptum og persónulegar hliðar þess að vera…