Situr sem fastast

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, ætlar ekki að segja af sér embætti þrátt fyrir vona stöðu flokksins. Samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup var fylgis Samfylkingarinnar í ágúst það minnsta í sögu flokksins eða 9,3%. Til samanburðar er meðalfylgi flokksins í þingkosningum 25,5% en mesta fylgi…


Breyttur heimur er í raun óbreyttur

Jón Ormur Halldórsson: Breyttur heimur. Mál og menning, Reykjavík 2015, bls. 445. Heimsmyndin breytist svo að segja dag frá degi líti menn til þróunar stjórnmála, hermála og efnahagsmála. Stóru drættirnir sem urðu til eftir lok síðari heimsstyrjaldarinnar með tilkomu Sameinuðu þjóðanna (SÞ), Atlantshafsbandalagsins…


Hvaðan kom hann og fyrir hvað stóð hann?

Ronald Reagan lét af embætti forseta Bandaríkjanna árið 1988 eftir átta ár í Hvíta húsinu. Reagan er einhver vinsælasti forseti sem setið hefur að völdum í Bandaríkjunum en um leið var hann umdeildur. Reagan reyndi fyrir sér sem kvikmyndaleikari og tókst illa upp….


Eftirlýstur

Á þessum tíma var forgangsverkefni mitt að reyna að stöðva þann stórfellda þjófnað sem átti sér stað á eignasafni sjóðsins. Hermitage Fund hafði þegar tapað 90% af verðgildi sínu á rússneska greiðslufallinu og nú voru ólígarkarnir að stela þeim 10% sem stóðu eftir….


Hörundsárari og hefnigjarnari en aðrir

Með valdatöku Jóhönnu Sigurðardóttur á Samfylkingunni náði vinstri armur flokksins völdum og gamlir „hægri kratar“ áttu átt í vök að verjast. Með þátttöku í ríkisstjórn fengu Vinstri grænir tækifæri, sem þeim hafði verið neitað um í 18 ár eða allt frá því að…


Frjálst fall Jóhönnu

Þegar Jóhanna Sigurðardóttir settist í stól forsætisráðherra í minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri grænna í febrúar 2009, hafði hún verið ráðherra frá maí 2007. Þar áður hafði hún verið ráðherra í sjö ár frá 1987 til 1994. Jóhanna var einhver vinsælasti stjórnmálamaður landsins þegar…


Hann þerraði tár og var hennar eini vinur

Árið 1978 vann Alþýðuflokkurinn mikinn kosningasigur. Ferskleiki í málflutningi frambjóðenda heillaði marga kjósendur ekki síst þá yngri. Vilmundur Gylfason, Sighvatur Björgvinsson, Finnur Torfi Stefánsson, Gunnlaugur Stefánsson voru fulltrúar nýrra tíma í íslenskum stjórnmálum. Jóhanna var fyrst kjörin á þing í þessum mikla kosningasigri…


Einlæg stjórnmálasaga Margrétar

Margrét Tryggvadóttir: Útistöður. Hansen og synir, Reykjavík, 2014, 530 bls. Margrét Tryggvadóttir er bókmenntafræðingur og hafði starfað í tæpan áratug hjá bókaútgefanda og síðan sjálfstætt þegar hún hóf virka þátttöku í stjórnmálum eftir hrunið 2008. Af ótta við minni tekjur af bókaútgáfu skráði…


Tvísaga forsætisráðherra

Eftir ríkisstjórnarfund þriðjudaginn 29. september 2009 sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra að nauðsynlegt væri að fá niðurstöðu í Icesave-málið í vikunni. Lengur væri ekki hægt að bíða. Mbl.is hafði það eftir Jóhönnu að ekki væri hægt að fara með málið inn í þing nema…


Dagur finnur nýjan skattstofn

Dagi B. Eggertssyni borgarstjóra hefur tekist að finna enn einn skattstofninn – nýja leið til að fjármagna skuldugan borgarsjóð. Hér eftir rukkar skipulagsfulltrúi fyrir móttöku erinda um deili- eða aðal­skipu­lags­breyt­ingu eða út­gáfu fram­kvæmda­leyf­is. Gjaldið verður 10.500 krónur en því er „ætlað að standa undir…