Situr sem fastast
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, ætlar ekki að segja af sér embætti þrátt fyrir vona stöðu flokksins. Samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup var fylgis Samfylkingarinnar í ágúst það minnsta í sögu flokksins eða 9,3%. Til samanburðar er meðalfylgi flokksins í þingkosningum 25,5% en mesta fylgi…