Alþjóðaviðskipti

Saga og árangursleysi sniðgöngu Araba á hendur Ísrael

Hugmyndin að sniðgöngu á Ísrael tók að vekja athygli á 21. öld með stofnun BDS- hreyfingarinnar árið 2005. Sniðganga, sem aðferð til að valda skaða og tilraun til að stuðla að eyðingu Ísraelsríkis, hófst þó snemma á 20. öld með viðskiptabanni Araba á…


Guðlaugur Þór: Áhyggjuefni að talað sé gegn frjálsum viðskiptum

Á undanförnum árum hafa margir stjórnmálamenn í vestrænum lýðræðisríkjum talað gegn milliríkjaviðskiptum, kennt frjálsum viðskiptum á milli ríkja um bága stöðu tiltekinna hópa innan samfélaga og hótað auknum tollum. Spurður um þessa þróun segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra það mikið áhyggjuefni að almennt…


Fríverzlun Íslands í framtíðinni

Vart þarf að fara mjög mörgum orðum um það hversu mikilvæg frjáls milliríkjaviðskipti eru fyrir hagsmuni Íslands. Það er væntanlega flestum ljóst. Fyrir vikið hafa ríkisstjórnir sem setið hafa hér á landi um langt árabil lagt áherzlu á fríverzlun í stjórnarsáttmálum sínum. Fyrir…


„Nú er tími til að horfa fram á veginn“

Dr. Eamonn Butler, framkvæmdastjóri Adam Smith-stofnunarinnar í London, var aðalgestur á ársfundi Samtaka atvinnulífsins sem haldinn var um miðjan apríl. Í ávarpi sínu fjallaði Butler m.a. um mikilvægi frjálsra markaða, lágra skatta og stöðugra gjaldmiðla. Í samtali við Gísla Frey Valdórsson, ritstjóra Þjóðmála,…


Í einum smelli felast mikil tækifæri

Í febrúar birtist í fjölmiðlum frétt sem vakti mig til umhugsunar. Í henni kom fram að samkvæmt lögum frá árinu 2010 ríkir bann við lánveitingum með veði í eigin bréfum. Það að tæplega áratugs gömul lagabreyting rati á forsíðu fjölmiðils segir okkur að…


Af álframleiðslu, sögu Íslands og tunglferðum

Á forsíðu Morgunblaðsins var sama morgun sumarið 1964 frétt um að til stæði að reisa álver í Straumsvík og að Bandaríkjamenn hygðust senda geimfara til tunglsins. Þetta var gríðarleg framkvæmd fyrir Ísland, ekkert síður en Bandaríkin, og stóð heima að í sama mánuði…