Hægt að efla samkeppnishæfni Íslands með heildstæðri stefnumörkun
Stefnumótun er mikilvægasta verkefni stjórnvalda hverju sinni. Með skýrri sýn og eftirfylgni má vinna að raunverulegum umbótum og leggja grunn að betri framtíð. Með því að nálgast málin á heildstæðan hátt má ná enn meiri árangri en með því að líta eingöngu til…