Dómstólar

Lýðræðisleg stjórnskipun setur embættisvaldinu skorður

Lýðræðið byggir á skýrri hugmynd sem allir geta skilið. Samkvæmt henni er valdið í höndum kjósenda. Grunnhugmyndin er því sú að borgararnir sjálfir taki þátt í stjórn landsins og stýri því annað hvort sjálfir (með beinu lýðræði) eða með því að kjósa fulltrúa…


Að gæta fullveldisins

Tvö mál sem snerta samskipti Íslands við önnur Evrópuríki hafa sett verulegan svip á stjórnmálaumræður undanfarið. Hér er í fyrra lagi vísað til ágreiningsins um innleiðingu þriðja orkupakka ESB. Þróun þess máls hefur verið á þann veg að ágreiningur um það á stjórnmálavettvangi…Saklaus þar til sekt sannast

Að undanförnu hafa risið upp háværar umræður um kynferðislega áreitni. Þetta hefur farið sem eldur um sinu um allan hinn vestræna heim. Umræðuefnin hafa snúist um hreina kynferðisglæpi, þar sem misnotkun barna og nauðganir eru alvarlegustu brotin, en einnig um eitthvað sem fremur…