ESB


Popúlismi, evran og hugsanleg aðild að ESB

Í þessari grein færi ég rök fyrir því að uppgangur „popúlískra“ afla í Evrópu eigi sér að hluta til skýringu í stofnanauppbyggingu Evrópusambandsins, sem grefur undan þjóðríkinu, sem er þrátt fyrir allt sú skipulagseining, sem nýtur hollustu þegnanna og er meginvettvangur lýðræðislegrar umræðu…


Jacques Chirac: hinn ósannfærði Evrópusinni

Jacques Chirac, fyrrverandi Frakklandsforseti, sem lést seint í september, var einn allmargra franskra stjórnmálamanna á síðasta þriðjungi 20. aldarinnar sem kenndu sig við arfleifð Charles de Gaulle. Þrátt fyrir að deila þannig andstöðu de Gaulle við þá Evrópu sérfræðingaræðis og yfirþjóðlegrar ákvarðanatöku sem…


Guðlaugur Þór: Þráhyggjukennd nálgun gagnvart ESB

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur allt frá því að hann var í forystu í ungliðahreyfingu Sjálfstæðisflokksins verið andstæðingur þess að Ísland gengi í ESB. Það vakti hins vegar athygli í umræðu um þriðja orkupakkann fyrr á þessu ári að Guðlaugur Þór og aðrir…



Frjálst og sjálfstætt Bretland í sjónmáli

Fátt bendir til annars en að Bretland sé á leiðinni úr Evrópusambandinu (Brexit) í samræmi við niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar fyrir rúmu ári þar sem meirihluti brezkra kjósenda samþykkti að segja skilið við sambandið. Spurningin er þannig í raun ekki hvort Bretland eigi eftir að…