Ísland til bjargar evrunni – um þingsályktunartillögu Viðreisnar um „gagnkvæmar gengisvarnir“ Íslands og ESB
Í lok mars lagði þingflokkur Viðreisnar fram tvær þingsályktunartillögur. Önnur vakti töluverða athygli, enda töldu margir að um aprílgabb væri að ræða. Þar var lagt til að fulltrúar stjórnvalda færu til Brussel og tækju upp þráðinn um aðildarviðræður við Evrópusambandið. Þetta gerðist sama…