Evrópusambandið


Popúlismi, evran og hugsanleg aðild að ESB

Í þessari grein færi ég rök fyrir því að uppgangur „popúlískra“ afla í Evrópu eigi sér að hluta til skýringu í stofnanauppbyggingu Evrópusambandsins, sem grefur undan þjóðríkinu, sem er þrátt fyrir allt sú skipulagseining, sem nýtur hollustu þegnanna og er meginvettvangur lýðræðislegrar umræðu…


Jacques Chirac: hinn ósannfærði Evrópusinni

Jacques Chirac, fyrrverandi Frakklandsforseti, sem lést seint í september, var einn allmargra franskra stjórnmálamanna á síðasta þriðjungi 20. aldarinnar sem kenndu sig við arfleifð Charles de Gaulle. Þrátt fyrir að deila þannig andstöðu de Gaulle við þá Evrópu sérfræðingaræðis og yfirþjóðlegrar ákvarðanatöku sem…


Guðlaugur Þór: Þráhyggjukennd nálgun gagnvart ESB

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur allt frá því að hann var í forystu í ungliðahreyfingu Sjálfstæðisflokksins verið andstæðingur þess að Ísland gengi í ESB. Það vakti hins vegar athygli í umræðu um þriðja orkupakkann fyrr á þessu ári að Guðlaugur Þór og aðrir…


Friður í Evrópu í 75 ár

Að undanskildum átökunum í fyrrverandi Júgóslavíu snemma á tíunda áratug síðustu aldar hefur ríkt friður í Evrópu frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar – eða í hartnær 75 ár. Það er vissulega ánægjulegt, því það er langur tími í sögulegu samhengi í heimsálfu sem í…



Fríverzlun Íslands í framtíðinni

Vart þarf að fara mjög mörgum orðum um það hversu mikilvæg frjáls milliríkjaviðskipti eru fyrir hagsmuni Íslands. Það er væntanlega flestum ljóst. Fyrir vikið hafa ríkisstjórnir sem setið hafa hér á landi um langt árabil lagt áherzlu á fríverzlun í stjórnarsáttmálum sínum. Fyrir…


Hafa ekki mikla trú á eigin málstað

Fyrirhuguð útganga Bretlands úr Evrópusambandinu undirstrikar ýmislegt sem vitað var fyrir og margoft hefur verið bent á í umræðum um Evrópumálin hér á landi. Ekki sízt þá staðreynd að ekki er beinlínis hlaupið út úr sambandinu þegar einu sinni er komið þangað inn….


Frelsið til þess að ráða sér sjálfur

Við Íslendingar fögnum á næsta ári aldarafmæli fullveldis Íslands. Það var 1. desember 1918 sem íslenzka þjóðin varð loks frjáls og fullvalda eftir að hafa verið undir yfirráðum erlendra ríkja í rúmlega sex og hálfa öld. Þessi áfangi var niðurstaða frelsisbaráttunnar sem staðið…