Fjölmiðlar

„Mamma, hún er gift Mogganum“

Agnes Bragadóttir á að baki farsælan og eftirminnilegan feril sem blaðamaður. Í viðtali við Þjóðmál fer hún yfir eftirminnilega þætti frá ferlinum, um hlutverk fjölmiðla, um hlutleysi og sanngirniskröfu fjölmiðla, samskiptin við áhrifafólk í stjórnmálum og viðskiptum og persónulegar hliðar þess að vera…



Svik og vanhæfni

Þegar litið er yfir sögu íslenskra fjölmiðla síðustu tuttugu árin eða svo kemur orðið varnarbarátta fyrst upp í hugann. Segja má að allan þennan tíma hafi íslenskir fjölmiðlar barist við vaxandi uppdráttarsýki sem að mestu byggist á minnkandi útbreiðslu, fallandi tekjum og þverrandi…


Óli Björn: Yfirburðavald Ríkisútvarpsins skapar hættu

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, fjallar í ítarlegu viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála um það mikla fjármagn sem bundið er í hinum ýmsu verkefnum sem ekki þjóni hagsmunum almennings, svo sem tveimur bönkum og flugstöð. Óli Björn nefnir…


ASÍ og RÚV vinna saman gegn SA

Anna Hrefna Ingimundardóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins (SA), skrifaði áhugaverða grein í Markaðinn í vikunni. Greinin birtist í kjölfar umræðu þar sem hvatt er til hækkun atvinnuleysisbóta. Anna Hrefna bendir réttilega á að væntanlega muni sú umræða halda áfram í haust þegar skammtímaúrræði…


Vinstrið heldur Silfrinu

Það getur verið vandasamt verkefni að stýra umræðuþætti um stjórnmál og önnur mikilvæg þjóðfélagsmál. Flestir gætu verið sammála um mikilvægi þess að slíkir þættir varpi fram ólíkum sjónamiðum á málefni líðandi stundar, dragi fram upplýsta umræðu og færi áhorfendum heima í stofu einhvers…


Kjarnarugl

Allt frá því að grein mín „Kjarninn – að kaupa sig til áhrifa“ birtist í vorhefti tímaritsins Þjóðmála í apríl síðastliðnum hafa þeir Kjarnamenn staðið í ströngu. Fyrst birtu þeir grein eftir Þórð Snæ Júlíusson ritstjóra þar sem spjótum var beint að persónu…


Silfrið: Vinstrið vann síðasta vetur

Í síðustu tveimur heftum Þjóðmála hefur verið birtur listi yfir þá gesti sem tekið hafa, að beiðni þáttarstjórnenda, þátt í umræðum undir liðnum Vettvangur dagsins í stjórnmálaþættinum Silfrinu sem sýndur er á sunnudögum í Ríkissjónvarpinu. Þegar vorhefti Þjóðmála kom út hafði 121 gesti…


Kjarninn í umræðunni

Eins og lesendur Þjóðmála hafa tekið eftir ritaði ég stutta samantekt um útgáfusögu Kjarnans í síðasta tölublaði. Þar var horft sérstaklega til tengsla fjölmiðilsins við eigendurna. Aðstandendur Kjarnans, þó sérstaklega ritstjórinn Þórður Snær Júlíusson, hafa verið frekir til fjörsins í fjölmiðlum og oft…


Lilja um fjölmiðlafrumvarpið: Ég ætla mér að koma þessu í gegn

Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti síðastliðinn vetur drög að frumvarpi sem felur í sér opinberan stuðning við einkarekna fjölmiðla. Frumvarpið er enn í vinnslu enda er ágreiningur um það meðal stjórnarliða – og þá sérstaklega meðal þingmanna Sjálfstæðisflokksins. Um þetta er…