Gísli Freyr Valdórsson

Kæfandi faðmur ríkisins

Þó svo að aðdragandi nýliðinna kosninganna sé að mörgu leyti, eða réttar sagt að nær öllu leyti, undarlegur er ekki þar með sagt að kosningarnar sjálfar hafi verið það. Öllum mátti vera ljóst að ríkisstjórnarflokkarnir þrír störfuðu saman í ástlausu hjónabandi; það var…



Framtíðin og tækifærin

Að horfa björtum augum til framtíðar, tala vel um Ísland og Íslendinga, vera jákvæður og benda á það sem vel gengur. Allt þetta virðist vera bannað í íslenskri pólitík í dag og þeir sem voga sér að tala með þessum hætti fá að…