Innviðir

Innviðir með samvinnuleið

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Innviðir eru þess eðlis að ef þeir eru traustir þá tökum við ekki eftir þeim eða öllu heldur göngum að þeim sem sjálfsögðum hlut. Afleiðingarnar blasa hins vegar við okkur ef innviðirnir bregðast. Þannig erum við reglulega minnt…


Að láta greiðslukerfið bjarga náttúru Íslands

Eftir Fredrik Kopsch. Frá árinu 2006 hef ég komið árlega til Íslands. Frá mínum bæjardyrum séð hefur upplifunin af íslenskri náttúru verið ólýsanleg og ég hef hvergi annars staðar upplifað neitt sem kemst í líkingu við hana. Ég þreytist aldrei á litadýrðinni, hrjúfu…


Já, skattgreiðandi

Eftir Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur Meginstefið í bresku þáttunum Já, ráðherra er að embættismenn eru allir af vilja gerðir til að aðstoða ráðherrann og gera honum til hæfis, en þegar á hólminn er komið finna þeir útsmogna leið til að koma í veg…


Eitt brýnasta hagsmunamál þjóðarinnar

Stjórnmálaumræðan er ansi víðtæk, vegir hennar eru endalausir eðli málsins samkvæmt og áhugavert að fylgjast með því inn á hvaða vegi umræðan ratar hverju sinni. Sú mikla umræða sem hefur skapast undanfarin ár í kringum síendurteknar alþingiskosningar hefur verið ansi fátækleg þegar kemur…


Kæfandi faðmur ríkisins

Þó svo að aðdragandi nýliðinna kosninganna sé að mörgu leyti, eða réttar sagt að nær öllu leyti, undarlegur er ekki þar með sagt að kosningarnar sjálfar hafi verið það. Öllum mátti vera ljóst að ríkisstjórnarflokkarnir þrír störfuðu saman í ástlausu hjónabandi; það var…


Framtíðin og tækifærin

Að horfa björtum augum til framtíðar, tala vel um Ísland og Íslendinga, vera jákvæður og benda á það sem vel gengur. Allt þetta virðist vera bannað í íslenskri pólitík í dag og þeir sem voga sér að tala með þessum hætti fá að…