Ísrael

Er aðskilnaðarstefna við lýði í Ísrael?

Undanfarin ár hefur Ísraelsríki – eina raunverulega lýðræðisríki Mið-Austurlanda – setið undir sífellt háværari ásökunum um að viðhafa aðskilnaðarstefnu gagnvart Palestínumönnum. Nýleg skýrsla frá Human Rights Watch hefur dregið aukna athygli að þessu viðfangsefni undanfarnar vikur. Hugtakið aðskilnaðarstefna vísar til kerfisbundinnar aðgreiningar kynþátta…


Af hverju vill Tyrkland allt í einu vingast við Ísrael?

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, og helstu ráðgjafar hans hafa á liðnum mánuðum reynt að bæta til muna samskiptin á milli Tyrklands og Ísrael. Sú afstaða Erdogans hefur vakið furðu, enda hefur hann í þá tvo áratugi sem hann hefur setið við völd…


Saga og árangursleysi sniðgöngu Araba á hendur Ísrael

Hugmyndin að sniðgöngu á Ísrael tók að vekja athygli á 21. öld með stofnun BDS- hreyfingarinnar árið 2005. Sniðganga, sem aðferð til að valda skaða og tilraun til að stuðla að eyðingu Ísraelsríkis, hófst þó snemma á 20. öld með viðskiptabanni Araba á…


Ein magnaðasta björgunaraðgerð sögunnar

Ég hafði beðið með nokkurri eftirvæntingu eftir kvikmyndinni Sjö dagar í Entebbe (e. 7 Days in Entebbe), sem frumsýnd var hér á landi í maí. Myndin segir frá einni merkilegustu björgunaraðgerð sögunnar, þegar sérsveitir ísraelska hersins björguðu 102 gíslum (flestir ísraelskir ríkisborgarar) úr…


Í tilefni af flutningi sendiráðs til Jerúsalem

Í tilefni af yfirlýsingu Donalds Trump Bandaríkjaforseta 6. desember 2017 um að bandaríska sendiráðið í Ísrael yrði flutt til Jerúsalem (fyrir árslok 2019) birtist meðfylgjandi grein eftir Lone Nørgaard, lektor, cand. mag og Torben Hansen sagnfræðing á dönsku vefsíðunni altinget.dk 7. janúar 2018….