Kapítalismi

Fögur fyrirheit, brostnar vonir

Á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar má segja að hafi orðið ákveðin vinstribylgja aðallega meðal ungs fólks í hinum vestræna heimi. Hér á landi var hópur sem hvort í senn fyrirleit meinta heimsvaldastefnu Bandaríkjanna og studdi um leið ráðstjórnarvaldið í Sovétríkjunum. Sumir…


Frjáls markaður mun bregðast við matarsóun

Fjallað var um matarsóun í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í vikunni og þar rætt við Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfisráðherra og Rakel Garðarsdóttur, sem kynnt var sem aðgerðarsinni. Um það verður ekki deilt að matarsóun er engum til góðs. Það sér hver heilvita maður að það…


Frjálsir markaðir bæta líf kvenna

Á síðustu 200 árum hafa efnahagslegar framfarir hjálpað til við að skapa verulega betri lífskjör og aukið reisn kvenna í þróuðum ríkjum. Nú er þetta að endurtaka sig í þróunarlöndum. Samkeppnismarkaðir efla konur á að minnsta kosti tvennan hátt sem vinna hvor með…


Hver ætlar að taka slaginn?

Það er vinsæll frasi um að leiðin til heljar sé vörðuð góðum ásetningi. Frasinn lýsir því hvernig einstaklingar, með góðum ásetningi, taka ákvarðanir eða framkvæma eitthvað án þess að vita eða sjá fyrir hvaða afleiðingar það hefur til lengri tíma. Mannkynssagan geymir mörg…


„Nú er tími til að horfa fram á veginn“

Dr. Eamonn Butler, framkvæmdastjóri Adam Smith-stofnunarinnar í London, var aðalgestur á ársfundi Samtaka atvinnulífsins sem haldinn var um miðjan apríl. Í ávarpi sínu fjallaði Butler m.a. um mikilvægi frjálsra markaða, lágra skatta og stöðugra gjaldmiðla. Í samtali við Gísla Frey Valdórsson, ritstjóra Þjóðmála,…


Hugmyndabarátta kynslóða

Andstæðingar kapítalismann tala oft um að kapítalisminn sé drifinn áfram af græðgi og eigingirni – og leiði jafnvel af sér enn meiri græðgi og eigingirni. Því fer þó fjarri lagi. Þvert á móti gengur kapítalismi að mörgu leyti út á það að taka…