Kosningar

Öfgar við upphaf kosningaárs

Þess gætir í störfum alþingis að þetta er lokaþing kjörtímabilsins, en boðað er að gengið verði til þingkosninga 25. september 2021. Steingrímur J. Sigfússon þingforseti hefur þegar sagt að hann bjóði sig ekki fram að nýju. Hann hefur nú setið á þingi frá…


Reykjavík endurheimti forystuhlutverk sitt sem höfuðborg

Reykjavík er á tímamótum. Allt of lengi hefur borgin dregist aftur úr nágrannasveitarfélögum sínum sem hafa vaxið og dafnað. Borgin hefur fengið algera falleinkunn í flestum greinum. Þjónustukönnun Gallup er gerð fyrir öll helstu sveitarfélögin og eru íbúar spurðir hvernig þeim finnst þjónustan….


Kosningavetur framundan

Ritstjórnarbréf í sumarhefti Þjóðmála 2017 Gengið verður til sveitastjórnarkosninga eftir tæpt ár. Fjárhagur flestra sveitafélaga hefur stórbatnað á síðustu árum og því verður athyglisvert að sjá hvernig kosningabaráttan, sem væntanlega er hafin að einhverju leyti, muni þróast á komandi vetri – svo ekki…