Íslenska menntakerfið verði framúrskarandi
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, fjallar um mótun menntastefnu til framtíðar, um mikilvægi kennara og margt fleira í ítarlegu viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála. Hér er birtur hluti af viðtalinu. „Við erum að móta menntastefnu til ársins 2030. Markmið…