Nýsköpun

Horfum á tækifærin í nýsköpun og sjálfbærni

Hagkerfið hér á landi er mjög auðlindadrifið. Frá miðri síðustu öld hafa aðallega verið tveir megindrifkraftar hagvaxtar, annars vegar auðlindir sjávar og hins vegar orka fallvatna og jarðvarma. Það var ekki fyrr en í byrjun þessarar aldar og þá einkum eftir bankahrun að…


Gefum athafnaþránni lausan tauminn

Eftir Þórlind Kjartansson, Guðmund Hafsteinsson og Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur Síðastliðið haust kynnti ríkisstjórnin nýsköpunarstefnu sína undir heitinu Nýsköpunarlandið Ísland. Stýrihópur með þátttöku allra þingflokka, hagsmunaaðila í atvinnulífinu, háskólasamfélagsins, frumkvöðla og fjárfesta lagði fram stefnuna, en verkefnastjórn stýrði vinnunni, sem svo var skilað…



Hlutverk hins opinbera við eflingu nýsköpunar

Nýsköpun er ein meginforsenda framleiðniaukningar, verðmætasköpunar, samkeppnishæfni og gjaldeyrisöflunar fyrirtækja og þjóða. Markmiðið með nýsköpunarstefnu og aðgerðum í málaflokknum er að efla þjóðarbúið í harðri alþjóðlegri samkeppni um störf og verðmætasköpun. Sýn og stefna í nýsköpun er þannig ein af meginstoðum öflugrar atvinnustefnu….