Borg fyrir fólkið
Ein mesta uppgötvun mannsins er að búa saman í þéttbýli. Í borg. Skipta verkum og skipuleggja störf með miklu meiri fjölbreytni en hægt er í dreifbýli. Sérhæfingin varð til, peningakerfið og ritmál, enda þurfti að skrá framleiðslu með verkaskiptingunni. Borgin varð fljótt öflugt…