Reykjavíkurborg

Borg fyrir fólkið

Ein mesta uppgötvun mannsins er að búa saman í þéttbýli. Í borg. Skipta verkum og skipuleggja störf með miklu meiri fjölbreytni en hægt er í dreifbýli. Sérhæfingin varð til, peningakerfið og ritmál, enda þurfti að skrá framleiðslu með verkaskiptingunni. Borgin varð fljótt öflugt…


Skuldahali Reykjavíkur

Haustið 2005 skrifaði Magnús Þór Gylfason grein í Þjóðmál þar sem meðal annars var tæpt á rekstri Reykjavíkurborgar. Á þeim tíma hafði R-listinn setið við stjórnvölinn frá árinu 1994 undir stjórn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Skuldirnar höfðu vaxið geigvænlega, úr fjórum milljörðum í lok…


Hvernig gengur að reka ódýra leikskóla?

Verkfallsaðgerðir ófaglærðra starfsmanna hjá leikskólum Reykjavíkurborgar hófust í gær. Um 3.500 börn voru send heim á hádegi, með tilheyrandi raski fyrir foreldra sem treysta á þessa þjónustu borgarinnar. Gera má ráð fyrir öðru eins raski á morgun, fimmtudag, og aftur næstu daga áður…


Deilt um heilbrigðismál – sterk staða ríkissjóðs – 3. Orkupakkinn – óstjórn í ráðhúsinu

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína miðvikudaginn 12. september. Í krafti sterkrar stöðu ríkissjóðs á 10 ára afmæli bankahrunsins ætlar ríkisstjórnin að spýta í lófana þegar kemur að hvers kyns opinberum framkvæmdum. Þrjár stórframkvæmdir eru settar í forgang: stækkun Landspítala, kaup á þyrlum…


Reykjavík endurheimti forystuhlutverk sitt sem höfuðborg

Reykjavík er á tímamótum. Allt of lengi hefur borgin dregist aftur úr nágrannasveitarfélögum sínum sem hafa vaxið og dafnað. Borgin hefur fengið algera falleinkunn í flestum greinum. Þjónustukönnun Gallup er gerð fyrir öll helstu sveitarfélögin og eru íbúar spurðir hvernig þeim finnst þjónustan….


Reykjavík: Stækkandi kerfi í boði vinstri manna

Reykjavíkurborg hefur hafnað því að Hjálpræðisherinn fái ókeypis lóð undir nýtt húsnæði sitt í Reykjavík, þrátt fyrir að hafa árið 2013 afhent Félagi múslima á Íslandi lóð undir mosku í Sogamýri árið 2006 og Ásatrúarfélaginu lóð undir hof í Öskjuhlíð árið 2006. S….


Fjölnir: Embættismennirnir sem tóku völdin

Í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna árið 2010 var nokkuð rætt um reynsluleysi Jóns Gnarr, sem þá leiddi lista Besta flokksins. Hvernig ætlaði grínisti með enga reynslu úr stjórnmálum að stýra Reykjavíkurborg yrði hann borgastjóri? Jón svaraði því mjög heiðarlega, til staðar væri her embættismanna sem…


Kosningavetur framundan

Ritstjórnarbréf í sumarhefti Þjóðmála 2017 Gengið verður til sveitastjórnarkosninga eftir tæpt ár. Fjárhagur flestra sveitafélaga hefur stórbatnað á síðustu árum og því verður athyglisvert að sjá hvernig kosningabaráttan, sem væntanlega er hafin að einhverju leyti, muni þróast á komandi vetri – svo ekki…