Sósíalismi

Fögur fyrirheit, brostnar vonir

Á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar má segja að hafi orðið ákveðin vinstribylgja aðallega meðal ungs fólks í hinum vestræna heimi. Hér á landi var hópur sem hvort í senn fyrirleit meinta heimsvaldastefnu Bandaríkjanna og studdi um leið ráðstjórnarvaldið í Sovétríkjunum. Sumir…


Forstjóri SÍ skerpir á hugmyndafræði VG

Það er bæði sjálfsagt og eðlilegt að stjórnmálaflokkar standi fyrir hinum ýmsu námskeiðum og fundum um stjórnmál, stefnumál flokkanna, hugmyndafræði og þannig mætti áfram telja. Rétt er þó að hafa í huga að það er talsverður munur á fundum og námskeiðum í þessu…


Miðstýring var verst fyrir konur

Mikill hvítþvottur á sögunni hefur átt sér stað samhliða því að hundrað ár eru liðin frá rússnesku byltingunni. Mögulega er þó að finna fáránlegasta hvítþvottinn í nýlegri grein í New York Times þar sem því er haldið fram að konur í kommúnistaríkjunum hafi…


Karl Marx og marxismi tvö hundruð ára

Vofa gengur enn ljósum logum um heiminn, vofa Karls Marx. Maðurinn sem var faðir alræðiskommúnisma tuttugustu aldar, skrifaði leiðarvísi um alræðisríki byggt á grunni byltingar og fjöldamorða og átti hugmyndina að hörmulegri sósíalískri miðstýringu fæddist 5. maí 1818 í borginni Trier í Þýskalandi….


Venesúela – hungur í boði hugmyndafræði

Það er orðið nokkuð langt síðan jákvæðar fréttir hafa borist frá Venesúela. Nafn þessa eitt sinn ríkasta lands Suður-Ameríku kemst nú aðeins í fréttir þegar aðþrengdir borgarar efna til mótmæla gegn stjórnlyndu yfirvaldi sem sífellt þokast nær alræði. Hungur og sjúkdómar hrjá fólkið…


Störfin sem hurfu

Árlega liggja álagningarskrár einstaklinga öllum opnar þar sem hnýsið fólk fær tækifæri til að skoða launatekjur samborgara sinna sér til gamans. Álagningarskrár liggja þó aðeins opnar í um tvær vikur en lifa þó lengur í hinum svokölluðum tekjublöðum sem gefin eru út samhliða….


Hugmyndabarátta kynslóða

Andstæðingar kapítalismann tala oft um að kapítalisminn sé drifinn áfram af græðgi og eigingirni – og leiði jafnvel af sér enn meiri græðgi og eigingirni. Því fer þó fjarri lagi. Þvert á móti gengur kapítalismi að mörgu leyti út á það að taka…