Verkalýðshreyfingin

Lélegur lífskjarasamningur og hálaunaðir ríkisstarfsmenn

Það er óhætt að segja að kjaraviðræður hafi einkennt stærstan part umræðunnar síðastliðinn vetur, í það minnsta í stjórnmálum og atvinnulífinu. Það þurfti ekki mikla skynsemi eða þekkingu á efnahagsmálum til að sjá að kröfur verkalýðsfélaganna voru með öllu óraunhæfar og sjálfsagt hafa…


Skammir stjórnmálamanna yfir eigin sinnuleysi

Það eru erfiðir tímar, það er atvinnuþref, orti Nóbelsskáldið Halldór K. Laxness í Maístjörnunni. Um það verður ekki deilt að Halldór var magnaður rithöfundur og ritverk hans munu lengi lifa með þjóðinni. Að því sögðu er rétt að halda því til haga að…