Greinar eftir Fjölnir

Blæðandi sár ríkissjóðs

Það vissi í raun enginn hvernig bregðast ætti við þegar nýr faraldur, upprunninn í Kína, kom fram á sjónarsviðið í byrjun síðasta árs. Faraldurinn gerði vart við sig hér á landi um mánaðamótin febrúar-mars og stuttu síðar voru kynntar hinar ýmsu ráðstafanir til…



Stórýktar fréttir af andláti kapítalismans

Það er engin leið að leggja mat á það efnahagslega tjón sem útbreiðsla kórónuveirunnar mun valda hagkerfum heimsins. Enginn getur séð það fyrir, ekki einu sinni Þorvaldur Gylfason hagfræðiprófessor sem þó sá fyrir efnahagshrunið 2008 árið 2009. Hér á landi verða áhrifin gífurleg,…


Kóbra-áhrifin og afskipti stjórnmálamanna

Á þeim tíma sem Indland var bresk nýlenda var tekin sú ákvörðun, líklega af breska landstjóranum, að losa skyldi Delí, höfuðborg Indlands, við kóbra-slöngur. Þær eru sem kunnugt er hættulegar og eðlilegt að menn vilji lítið með þær hafa nálægt borgum. Stjórnvöld buðu…


Ójöfnuður, óréttlæti og ójöfn tekjuskipting

Það eina sem kapítalisminn og sósíalisminn eiga í raun sameiginlegt er að hvor hugmyndafræðin vinnur að því að reyna leysa lögmálið um skortinn; það geta ekki allir fengið allt sem þeir vilja, þegar þeir vilja það – þannig að einhvern veginn þarf að…


Svört saga gjaldeyriseftirlitsins

Það skiptir máli hver stjórnar Seðlabankanum Það var létt yfir Fjölni þegar hann sá að Ásgeir Jónsson, forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, hefði verið skipaður seðlabankastjóri. Fjölnir hefur ekki alltaf verið sammála Ásgeiri en telur hann margfalt betri kost en þá sem honum komu…


Störfin sem hurfu

Árlega liggja álagningarskrár einstaklinga öllum opnar þar sem hnýsið fólk fær tækifæri til að skoða launatekjur samborgara sinna sér til gamans. Álagningarskrár liggja þó aðeins opnar í um tvær vikur en lifa þó lengur í hinum svokölluðum tekjublöðum sem gefin eru út samhliða….


Dómaraskandall?

Stundum er sagt um þá sem starfa í fjármálageiranum eða aðra athafnamenn að þeir hafi eflaust orðið ríkir í Excel þó svo að raunin sé allt önnur. Þetta er vissulega sagt í háði og þá gjarnan um þá sem hafa gert mistök í…


Hugmyndabarátta kynslóða

Andstæðingar kapítalismann tala oft um að kapítalisminn sé drifinn áfram af græðgi og eigingirni – og leiði jafnvel af sér enn meiri græðgi og eigingirni. Því fer þó fjarri lagi. Þvert á móti gengur kapítalismi að mörgu leyti út á það að taka…


Fjölnir: Embættismennirnir sem tóku völdin

Í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna árið 2010 var nokkuð rætt um reynsluleysi Jóns Gnarr, sem þá leiddi lista Besta flokksins. Hvernig ætlaði grínisti með enga reynslu úr stjórnmálum að stýra Reykjavíkurborg yrði hann borgastjóri? Jón svaraði því mjög heiðarlega, til staðar væri her embættismanna sem…