Greinar eftir Gunnar Björnsson

Fimmtándi íslenski stórmeistarinn og Íslandsbikarinn

Íslenskt skáklíf gengur áfallalausar fyrir sig en í flestum löndum, en segja má að alþjóðlegt mótahald hafi meira eða minna legið niðri í Covid. Það er helst í Austur- og Suður-Evrópu, þar sem hægt er að aka á milli landa og reglur eru…


Þegar hefðbundin skák sneri aftur – tímabundið!

Í sumarhefti Þjóðmála fórum við yfir það þegar netskákin tók völdin. Gjörsamlega. Hin hefðbundnu skákmót sneru aftur í sumar og í haust bæði hérlendis og erlendis. Á Íslandi fóru fram Íslandsmótið í skák, sem á 107 ára sögu, og Haustmót Taflfélags Reykjavíkur, sem…


Þegar netskákin tók völdin

Í þeim heimsfaraldi sem ríkt hefur breyttist margt í skákheiminum. Allt skákmótahald í raunheimum féll niður og netskákin tók völdin. Gjörsamlega. Skák í raunheimum endaði með hvelli þegar áskorendamótinu í Katrínarborg var lokið með hvelli eins og fjallað var um í síðasta tölublaði…


Skák í sóttkví – Áskorendamótið stöðvað í miðjum klíðum

Kórónuveiran hefur haft djúpstæð áhrif á skáklíf landans og heimsins. Í þessum þrengingum felast þó tækifæri sem skákhreyfingin hefur notfært sér. Það hefur orðið algjör sprenging í skák á netinu, sem getur skilað sér til framtíðar í íslensku skáklífi. Reykjavíkurskákmótinu aflýst Sá sem…


Heimsmeistarar tefla á Selfossi í nóvember

Skákfélag Selfoss og nágrennis fagnar 30 ára afmæli í ár. Í tilefni þess verður haldin alþjóðleg skákhátíð á Hótel Selfossi dagana 19.-29. nóvember, sem ber nafnið Ísey skyrskákhátíðin. Aðalviðburður hátíðarinnar verður heimsmeistaramót í skák, þar sem etja munu kappi 10 meistarar af báðum…


Einstakur árangur Armena

Skákkennsla í skólum hefur verið afar heitt efni innan skákheimsins og hefur nýr forseti FIDE, Arkady Dvorkovich, aukið mjög áherslu sambandsins á skák í skólum. Sífellt fleiri lönd hafa eflt sína skákkennslu í skólum. Svíar hafa undanfarið verið öflugastir Norðurlandaþjóðanna og svo hafa…


GAMMA Reykjavíkurskákmótið

GAMMA Reykjavíkurskákmótið 2019 fór fram í Hörpu dagana 8.-16. apríl. Mótið var að þessu sinni tileinkað minningu Stefáns Kristjánssonar stórmeistara, sem lést langt fyrir aldur fram í fyrra. Sérstakur heiðursgestur mótsins var nýr forseti FIDE, hinn rússneski Arkady Dvorkovich. Sá var um tíma…



Ólympíuskákmót við Svartahaf

Ólympíuskákmótið, það 43. í sögunni, er haldið í Batumi í Georgíu dagana 24. september til 5. október. Batumi, sem er við Svartahafið, er stundum kallað Las Vegas Georgíu. Þar eru spilavíti víðs vegar og þangaðflykkjast til dæmis Tyrkir og Ísraelsmenn í fjárhættuspilin sem…


Valdatafl á æðstu stöðum

Ólympíuskákmótið fer fram í Batumi í Georgíu við Svartahafið 23. september til 6. október. Þar verður án efa hart barist á reitunum 64. Ísland sendir lið í bæði opnum flokki og í kvennaflokki. Nýlega voru lið Íslands tilkynnt. Karlaliðið skipa Héðinn Steingrímsson, Hjörvar…