Greinar eftir Hjörtur J. Guðmundsson

Varpar ljósi á ísjakann undir sjávarmálinu

„Við lifum á sögulegum tímum“ hefur oft verið viðkvæðið undanfarinn rúman áratug eða svo, enda verið um að ræða vægt til orða tekið viðburðaríkan tíma. Þar vegur eðli málsins samkvæmt þyngst fall stóru viðskiptabankanna þriggja haustið 2008 og eftirleikur þess, en sjaldan ef…


Fríverzlun Íslands í framtíðinni

Vart þarf að fara mjög mörgum orðum um það hversu mikilvæg frjáls milliríkjaviðskipti eru fyrir hagsmuni Íslands. Það er væntanlega flestum ljóst. Fyrir vikið hafa ríkisstjórnir sem setið hafa hér á landi um langt árabil lagt áherzlu á fríverzlun í stjórnarsáttmálum sínum. Fyrir…


Hafa ekki mikla trú á eigin málstað

Fyrirhuguð útganga Bretlands úr Evrópusambandinu undirstrikar ýmislegt sem vitað var fyrir og margoft hefur verið bent á í umræðum um Evrópumálin hér á landi. Ekki sízt þá staðreynd að ekki er beinlínis hlaupið út úr sambandinu þegar einu sinni er komið þangað inn….


Frelsið til þess að ráða sér sjálfur

Við Íslendingar fögnum á næsta ári aldarafmæli fullveldis Íslands. Það var 1. desember 1918 sem íslenzka þjóðin varð loks frjáls og fullvalda eftir að hafa verið undir yfirráðum erlendra ríkja í rúmlega sex og hálfa öld. Þessi áfangi var niðurstaða frelsisbaráttunnar sem staðið…


Frjálst og sjálfstætt Bretland í sjónmáli

Fátt bendir til annars en að Bretland sé á leiðinni úr Evrópusambandinu (Brexit) í samræmi við niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar fyrir rúmu ári þar sem meirihluti brezkra kjósenda samþykkti að segja skilið við sambandið. Spurningin er þannig í raun ekki hvort Bretland eigi eftir að…


Hvað þýðir Brexit fyrir Ísland?

Mikil umræða fer fram í Bretlandi um það með hvaða hætti tengslum landsins við Evrópusambandið skuli háttað í framtíðinni í kjölfar þess að brezkir kjósendur ákváðu í þjóðaratkvæðareiðslu í lok júní að segja skilið við sambandið. Ræddar hafa verið ýmsar leiðir í því…