Greinar eftir Óli Björn Kárason

Hættir Steingrímur J. þingmennsku?

Þröstur veltir eftirfarandi fyrir sér: Ætlar Steingrímur J. Sigfússon að sækjast eftir endurkjöri í komandi þingkosningum? Þessi spurning kom upp í hugann eftir að Þröstur las pistil eftir Pál Vilhjálmsson þar sem hann bendir á eftirfarandi: „Góða fólkið, vinstrimenn með pírataívafi, er ósátt…


Panama-skjölin matreidd samkvæmt uppskrift fjölmiðla

Fréttastofa Ríkisútvarpsins upplýsti í gær – sunnudag – að nöfnum „alþingismanna og ráðherra síðustu tvo áratugi hefur verið flett upp í Panama-skjölunum“. Í fréttaskýringu Tryggva Aðalbjörnssonar, fréttamanns, kom fram að þau nöfn sem fundust hafi þegar komið fram. Þessi fullyrðing er byggð á…


Umbótaöfl eða hreinræktaðir vinstri flokkar?

Hópur áhrifafólks innan vinstri flokkanna hefur boðað til fundar á laugardag til að ræða „möguleika til samvinnu umbótaaflanna á næsta kjörtímabili,“ eins og segir í fundarboði. Samkvæmt nýjustu könnun Gallup eru flokkarnir með um 63% fylgi. Fundurinn verður í Iðnó og undir stjórn…


Vilhjálmur, Illugi og Birna Þórðar sameinast

Hvað eiga Vilhjálmur Þorsteinsson, athafnamaður, eigandi félaga í skattaskjólum og fyrrverandi gjaldkerfi Samfylkingarinnar, Illugi Jökulsson, rithöfundur og dagskrárgerðarmaður á Ríkisútvarpinu og Birna Þórðardóttir, leiðsögumaður og fjölmiðlakona, sameiginlegt? Fátt varð um svör hjá Þresti. Spyrjandinn lagði þá fram mynd sem var tekinn í gær…


Loforð um félagslegt réttlæti, siðbót, opna stjórnsýslu og aukið gagnsæi

Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna, undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur, stundaði baktjaldamakk við umsókn að Evrópusambandinu, ætlaði að breyta fiskveiðistjórnunarkerfinu með samningum fyrir luktum dyrum. Þetta er dómur Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar og áður ráðherra í sömu ríkisstjórn. Dóminn felldi Árni Páll í…


Hagsmunaskráning: Takmörkuð og villandi mynd

Óli Björn Kárason Krafan um að stjórnmálamenn geri grein fyrir fjárhagslegum hagsmunum sem kunna að hafa áhrif á framgöngu þeirra og ákvarðanir, er eðlileg og nauðsynleg til að koma í veg fyrir tortryggni og árekstra. Um þetta virðast flestir sammála. Ágreiningurinn er um…


Stjórnarskrá sem virkar – vanhugsað ef henni verður umbylt

Atburðarás í íslenskum stjórnmálum síðustu daga sýnir „að gildandi stjórnskipun landsins sé reist á traustum grunni og að vanhugsað væri að umbylta stjórnarskrá lýðveldisins frá árinu 1944“. Þetta er mat Helga Áss Grétarssonar, dósents við Lagadeild Háskóla Íslands. Í grein sem Helgi Áss…


Aflandsfélög og skattaframtöl stjórnmálamanna

Jón Magnússon Forsætisráðherra Breta átti ekki reikning í skattaskjóli eins og eiginkona Sigmundar Davíðs, Bjarni Benediktsson og Ólöf Norðdal. Þó David Cameron hafi ekki átt persónulega reikninga í skattaskjóli þá fannst honum samt nauðsynlegt að birta allar upplýsingar sem máli skipta um varðandi…


Hagsmunaskráning stjórnlagaráðs og Vilhjálmur Þorsteinsson

Vilhjálmur Þorsteinsson, sem neyddist til að segja af sér sem gjaldkeri Samfylkingarinnar vegna aflandseigna, var einn þeirra sem sat í stjórnlagaráði sem samdi tillögur að nýrri stjórnarskrá. Síðastliðinn sunnudag bloggar hann um „nýju stjórnarskránna“ og atburði síðustu viku þegar forsætisráðherra ákvað að segja…


Stríðið mikla og upphaf íslenskrar utanríkisstefnu

Björn Bjarnason Gunnar Þór Bjarnason: Þegar siðmenningin fór fjandans til. Mál og menning, Reykjavík 2015, 369 bls. Gunnari Þór Bjarnasyni sagnfræðingi hefur að nýju tekist að skrifa fróðlega og aðgengilega bók um mikilvægan þátt í sögu lands og þjóðar. Varð verðugt að veita…