Tvísaga forsætisráðherra
Eftir ríkisstjórnarfund þriðjudaginn 29. september 2009 sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra að nauðsynlegt væri að fá niðurstöðu í Icesave-málið í vikunni. Lengur væri ekki hægt að bíða. Mbl.is hafði það eftir Jóhönnu að ekki væri hægt að fara með málið inn í þing nema…