Bækur

Leslisti Þjóðmála

Almenna bókafélagið hefur á undanförnum árum gefið út fjölmargar bækur um stjórnmál, hugmyndafræði og sagnfræði, jafnt þýddar bækur og frumsamdar. Nýlega tók AB þá ákvörðun að endurútgefa bækur um kommúnisma í ritröðinni; Safn til sögu kommúnismans. Þjóðmálarit AB hafa vakið verðskuldaða athygli en…


Stríðið mikla og upphaf íslenskrar utanríkisstefnu

Björn Bjarnason Gunnar Þór Bjarnason: Þegar siðmenningin fór fjandans til. Mál og menning, Reykjavík 2015, 369 bls. Gunnari Þór Bjarnasyni sagnfræðingi hefur að nýju tekist að skrifa fróðlega og aðgengilega bók um mikilvægan þátt í sögu lands og þjóðar. Varð verðugt að veita…


Ótrúlegra en nokkur skáldskapur

Kommúnismi byggður á Marx/Lenínískri hugmyndafræði var við líði í Rússlandi í um 70 ár. Hann leið undir lok undan oki eigin mótsagna, sligaður af siðferðilegu og pólitísku gjaldþroti og efnahagslegu skipbroti. Með öðrum orðum. Hið kommúníska þjóðskipulag stóðst ekki til lengdar. Ýmsir höfðu…


Breyttur heimur er í raun óbreyttur

Jón Ormur Halldórsson: Breyttur heimur. Mál og menning, Reykjavík 2015, bls. 445. Heimsmyndin breytist svo að segja dag frá degi líti menn til þróunar stjórnmála, hermála og efnahagsmála. Stóru drættirnir sem urðu til eftir lok síðari heimsstyrjaldarinnar með tilkomu Sameinuðu þjóðanna (SÞ), Atlantshafsbandalagsins…


Eftirlýstur

Á þessum tíma var forgangsverkefni mitt að reyna að stöðva þann stórfellda þjófnað sem átti sér stað á eignasafni sjóðsins. Hermitage Fund hafði þegar tapað 90% af verðgildi sínu á rússneska greiðslufallinu og nú voru ólígarkarnir að stela þeim 10% sem stóðu eftir….


Einlæg stjórnmálasaga Margrétar

Margrét Tryggvadóttir: Útistöður. Hansen og synir, Reykjavík, 2014, 530 bls. Margrét Tryggvadóttir er bókmenntafræðingur og hafði starfað í tæpan áratug hjá bókaútgefanda og síðan sjálfstætt þegar hún hóf virka þátttöku í stjórnmálum eftir hrunið 2008. Af ótta við minni tekjur af bókaútgáfu skráði…


Rannsóknir hrunmála

Eggert Skúlason: Andersen skjölin. Rannsóknir eða ofsóknir? Almenna bókafélagið, Reykjavík 2015, 252 bls. Í kynningu á bókarkápu segir: „Brottrekstur Gunnars Andersen forstjóra fjármálaeftirlitsins og í kjölfarið fangelsisdómur Hæstaréttar yfir honum er fordæmalaus kafli í íslenskri réttarsögu.“ Þarna er kjarna bókarinnar eftir Eggert Skúlason,…