ÞRÖSTUR

Aðdáandi númer eitt

Þorvaldur Gylfason prófessor er aðdáandi Hillary Clinton, sem sækist eftir að verða forsetaefni demókrata í nóvember næstkomandi. Prófessorinn er einnig í hópi þeirra sem dáist að Obama Bandaríkjaforseta og telur að demókratar séu ímynd hins góða og óspillta. Repúblikanar eru tákngerfingar spillingar og…


Hvetur Steingrím J. til að sýna manndóm

Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi fjármálaráðherra, neitar að viðurkenna að honum urðu á mistök þegar hann lét Svavar Gestsson semja um Icesave-skuld Landsbankans við bresk og hollensk stjórnvöld. Þvert á móti ber hann hausnum við stein og heldur því fram að Íslendingar væru jafnvel…


Kratar uggandi og hugsa sér til hreyfings

Þröstur hristir hausinn líkt og fleiri yfir stöðu Samfylkingarinnar en samkvæmt nýjasta þjóðarpúlsi Gallup er flokkurinn aðeins með 10,4% fylgi. Árni Páll Árnason, sem höfundur Staksteina Morgunblaðsins bendir á að sitji sem formaður í krafti eins atkvæðis, nær ekki vopnum sínum. Hann nýtur nú…


„Heyrðu karlinn, Kári minn“

Sigríður Andersen lagði fyrir nokkrum fram frumvarp þar sem fellt eru úr gildi löf frá 2002 sem heimila ríkissjóði að ábyrgjast skuldabréf vegna fjármögnunar nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar ehf. Í greinargerð segir Sigríður að árið 2002 hafi Íslensk erfðagreining ehf. óskað eftir því…


Eins og unglingur sem er fastur á gelgjunni

Margrét Frímannsdóttir, fyrsti formaður Samfylkingarinnar, hefur ákveðnar skoðanir á stöðu síns gamla flokks. Í forsíðuviðtali við DV í byrjun desember segir Margrét, dapurlegt að horfa á stöðuna: „Ég hef í sjálfu sér fátt annað um Samfylkinguna að segja en að hún er ekki…


„Flokkar verða ekki litlir við að missa fylgi“

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, á ekki sjö dagana sæla. Samfylkingin stefnir í að verða áhrifalítill smáflokkur. Samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup var fylgi Samfylkingarinnar í ágúst það minnsta í sögu flokksins eða 9,3%. Í október potaðist fylgið upp í 10,2%. Til samanburðar er meðalfylgi…


Draumur Dags B. Eggertssonar

Þröstur hefur góðan skilning á því að Degi B. Eggertssyni borgarstjóra langi ekkert til að fara inn í landsmálin undir fána Samfylkingarinnar. Og Þröstur hefur ákveðna samúð með Degi sem eitt sinn var talinn krónprins Samfylkingarinnar. En Dagur B. á sér draum. Í…


Dagur finnur nýjan skattstofn

Dagi B. Eggertssyni borgarstjóra hefur tekist að finna enn einn skattstofninn – nýja leið til að fjármagna skuldugan borgarsjóð. Hér eftir rukkar skipulagsfulltrúi fyrir móttöku erinda um deili- eða aðal­skipu­lags­breyt­ingu eða út­gáfu fram­kvæmda­leyf­is. Gjaldið verður 10.500 krónur en því er „ætlað að standa undir…