Er þetta forgangsmál?

Um leið og minnst er á áfengislög stökkva menn til, oftar en ekki í popúlískum tilgangi, og spyrja sem svo oft áður hvort málið sé í forgangi. Umræðan sem farið hefur fram um þetta mál hefur verið mismálefnaleg og ekki alltaf á rökum…


Hvatvísi Helgu Völu

Vefsíðan Kjarninn greindi frá því í morgun að fjármálaráðuneytið hefði með einum tölvupósti komið í veg fyrir að Þorvaldur Gylfason hagfræðiprófessor yrði ráðinn ritstjóri norræna fræðatímaritsins Nordic Economic Policy Review. Nú eru sjálfsagt margar ástæður fyrir því að af hverju það er ekki…


Ríkið vill vita hvar þú gistir

Ríkisvaldið mun á næstu dögum afhenda hverjum einstaklingi, 18 ára og eldri, 5.000 kr. gjafabréf sem hægt verður að nýta hjá innlendum ferðaþjónustufyrirtækjum. Þó ekki þeim sem leigja út tjöld, því einhverra hluta vegna hafa embættismenn ríkisins ákveðið að það sé ekki hluti…


Lágtekjufjölskyldur útilokaðar frá húsnæðismarkaðnum

Við getum næstum daglega lesið skýrslur um húsnæðismarkaði vítt og breitt um heiminn. Einu af algengustu vandamálunum er lýst sem efnahagslegum aðgengisvanda. Fjölskyldur með lágar tekjur eiga afar erfitt með að finna hentugt húsnæði, einkum í borgum. Endurúthlutunaráætlanir hafa tilhneigingu til að vera…


Í skugga réttlætisins

Í skugga réttlætisins (In the Shadow of Justice) eftir Katarinu Forrester segir sögu bókar eftir Bandaríkjamanninn John Rawls (1921–2002) sem kom út árið 1971 og heitir Kenning um réttlæti (A Theory of Justice). Þetta er merkileg saga því verk Rawls gnæfir hátt yfir…


Silfur Egils er í sögumanninum

Fyrir nokkrum árum var ég staddur á Siglufirði með fjölskyldunni. Við dvöldum þá á Akureyri og ákváðum að gera okkur dagsferð norður á Ólafsfjörð (hvaðan ég á ættir að rekja) og í framhaldinu keyra í fyrsta sinn í gegnum Héðinsfjarðargöng á Siglufjörð. Eins…


Framtíð á hraðferð

Nú þegar vinnumarkaðurinn er að aðlagast nýjum kringumstæðum vegna COVID-19 er vert að íhuga ýmislegt sem þessari krísu fylgir. Þá vil ég fjalla einna helst um skiptingu frá hefðbundnum skrifstofustörfum yfir í fjarvinnu. Þegar fólki er ráðlagt að halda sig sem mest heima…


Töluverður munur á skattastefnu nú og áður

Alla jafna fer ekki fram mikil umræða um tekjuskattskerfið, sem er auðvitað galli enda greiða flestir um 35-45% launa sinna í tekjuskatt og útsvar. Tekjuskattskerfið er þannig úr garði gert að flestir launamenn hafa litla tilfinningu fyrir því hversu mikið þeir greiða í…


Gefum athafnaþránni lausan tauminn

Eftir Þórlind Kjartansson, Guðmund Hafsteinsson og Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur Síðastliðið haust kynnti ríkisstjórnin nýsköpunarstefnu sína undir heitinu Nýsköpunarlandið Ísland. Stýrihópur með þátttöku allra þingflokka, hagsmunaaðila í atvinnulífinu, háskólasamfélagsins, frumkvöðla og fjárfesta lagði fram stefnuna, en verkefnastjórn stýrði vinnunni, sem svo var skilað…


Óskarinn og Íslendingar

Þegar Íslendingar eignast sigurvegara á alþjóðavettvangi vekur það gjarnan mikla athygli innanlands og þjóðarstoltið rís upp. Við höfum unnið Nóbelsverðlaun, silfur- og bronsverðlaun á Ólympíuleikum, orðið heimsmeistarar í bridds og crossfit og meira að segja B-heimsmeistarar í handbolta karla. Þann 10. febrúar 2020…