Sameiningin sem endaði ofan í skúffu

Árið 2013 lagði svonefndur hagræðingarhópur þáverandi ríkisstjórnar fram 111 tillögur er skyldu auka framleiðni og skilvirkni í ríkisrekstri. Markmið tillagnanna var einkum að „gera ríkisbúskapinn sjálfbæran til lengri tíma“, en þá var skuldsetning ríkissjóðs töluverð og fyrirséð að útgjöld myndu aukast, ekki síst…


ASÍ og RÚV vinna saman gegn SA

Anna Hrefna Ingimundardóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins (SA), skrifaði áhugaverða grein í Markaðinn í vikunni. Greinin birtist í kjölfar umræðu þar sem hvatt er til hækkun atvinnuleysisbóta. Anna Hrefna bendir réttilega á að væntanlega muni sú umræða halda áfram í haust þegar skammtímaúrræði…


Sannleiksráðuneytið, falsfréttir og ótraustar fréttaveitur

Þegar þetta er skrifað eru þrír mánuðir síðan Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin lýsti því yfir að heimsfaraldur kórónuveiki væri brostinn á. Þá þegar voru á kreiki samsæriskenningar um eðli og tilurð veirunnar sem fengu byr undir báða vængi þegar milljónir fóru að óttast um líf sitt…


Horfum á tækifærin í nýsköpun og sjálfbærni

Hagkerfið hér á landi er mjög auðlindadrifið. Frá miðri síðustu öld hafa aðallega verið tveir megindrifkraftar hagvaxtar, annars vegar auðlindir sjávar og hins vegar orka fallvatna og jarðvarma. Það var ekki fyrr en í byrjun þessarar aldar og þá einkum eftir bankahrun að…



Minna verður meira

Til þess að standa undir núverandi lífsgæðum á Íslandi þarf að auka útflutningsverðmæti þjóðarbúsins um 1 milljarð á viku, samkvæmt opinberum áætlunum. Útflutningsgreinar okkar samanstanda helst af ferðaþjónustu, álframleiðslu og sjávarútvegi. Ferðaþjónustan hvarf sem kunnugt er nánast á augabragði og er framtíð hennar…


Dýri kunnáttumaðurinn og réttarkerfi tilfinninganna

Við kaup olíufélagsins N1 á verslunarkeðjunni Festi gerðu stjórnendur félagsins sátt við Samkeppniseftirlitið, í þeim tilgangi að klára viðskiptin. Til að fylgjast með því að ­skilyrðum í þeirri sátt yrði fylgt eftir var ­skipaður sérstakur kunnáttumaður til verksins. Markaðurinn, fylgirit Fréttablaðsins, greindi frá…


Sumarhefti Þjóðmála er komið út

Sumarhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, fjallar um hugmyndafræðilega endurnýjun Sjálfstæðisflokksins, meirihlutasamstarfið á Alþingi, einkarekstur í heilbrigðiskerfinu, skattaumhverfið hér á landi, stöðu fjölmiðla og fleira í ítarlegu viðtali….



Löstur er ekki glæpur

„Lestir eru verk sem skaða gerendurna sjálfa eða rýra eignir þeirra. Glæpir eru verk sem skaða aðra en gerendurna eða rýra eignir þeirra.“ Þetta segir Lysander Spooner í upphafi bókarinnar Löstur er ekki glæpur í þýðingu Tómasar Brynjólfssonar. Þetta eru skilgreiningar sem allir…