Atvinnulíf

Atvinna – vöxtur – velferð

Atvinna Við verjum um einum þriðja af lífi okkar í vinnu. Atvinna okkar skilgreinir okkur í samfélaginu þó svo að öllum sé ljóst að við erum mun meira en bara vinnan okkar. Atvinna á að skapa okkur skilyrði til þess að búa okkur…


Flugeldasýningar endast stutt

„Óvissa er viðvarandi ástand,“ sagði góður maður við mig um daginn. Hans skoðun er að þetta orð sé stórkostlega ofnotað, sérstaklega í efnahagslegu samhengi, og jafnvel meira en tískuorðið fordæmalaust sem við höfum svo oft heyrt síðastliðið ár. Kannski má samt segja að…


Hvers virði er stöðugleikinn?

Þegar stofnað var til núverandi ríkisstjórnar­samstarfs töluðu allir formenn stjórnar­flokkanna um að þetta yrði ríkisstjórn stöðugleikans. Það var svo sem auðveld söluvara þegar verið var að teygja sig yfir hægri og vinstri ás stjórnmálanna, með Framsókn í eftirdragi, og þá sérstaklega í hita…


Er styttri vinnuvika raunhæf?

STYTTRI er um margt athyglisverð bók þar sem höfundurinn fjallar um þróun í fjölmörgum fyrirtækjum til styttri vinnutíma. Hann vill kalla það hreyfingu og markmið hans er að kynna okkur hana og sýna okkur hvernig við getum orðið hluti af henni. Fyrirtækin sem…


Almannahagsmunir kalla á breytta kjarasamningsgerð

Ósjálfbært samningalíkan Umgjörð og skipulag kjarasamninga á Íslandi er óstöðugt, eldfimt og ósjálfbært. Samningakerfið framkallar allt of miklar launahækkanir sem valda verðbólgu, sem um síðir knýr fram leiðréttingu gengis krónunnar til að viðhalda samkeppnishæfni atvinnuveganna og ytra jafnvægi þjóðarbúsins. Þessi kerfisgalli blasir við…


Framtíðin ræðst af því sem við gerum í dag

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins (SI), hélt því fram, um mánuði áður en Covid-19 faraldurinn skall á, að óveðursský lægju yfir íslenska hagkerfinu. Í viðtali við Þjóðmál ræðir Sigurður hvernig best er að byggja hagkerfið upp til lengri tíma, um samkeppnishæfni Íslands, mikilvægi…


Af ávöxtum þeirra skuluð þér þekkja þá

Fyrir rúmum áratug hafði byggst upp varhugavert ójafnvægi í fjármálakerfi heimsins. Það kom að skuldadögum og stíflan brast. Sársaukafullar leiðréttingar þurftu að fara fram á efnahagsreikningum sem settu allt atvinnulíf úr skorðum á meðan nýs og traustara jafnvægis var leitað. Íslendingar þekkja vel…


ASÍ og RÚV vinna saman gegn SA

Anna Hrefna Ingimundardóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins (SA), skrifaði áhugaverða grein í Markaðinn í vikunni. Greinin birtist í kjölfar umræðu þar sem hvatt er til hækkun atvinnuleysisbóta. Anna Hrefna bendir réttilega á að væntanlega muni sú umræða halda áfram í haust þegar skammtímaúrræði…


Horfum á tækifærin í nýsköpun og sjálfbærni

Hagkerfið hér á landi er mjög auðlindadrifið. Frá miðri síðustu öld hafa aðallega verið tveir megindrifkraftar hagvaxtar, annars vegar auðlindir sjávar og hins vegar orka fallvatna og jarðvarma. Það var ekki fyrr en í byrjun þessarar aldar og þá einkum eftir bankahrun að…


Framtíð á hraðferð

Nú þegar vinnumarkaðurinn er að aðlagast nýjum kringumstæðum vegna COVID-19 er vert að íhuga ýmislegt sem þessari krísu fylgir. Þá vil ég fjalla einna helst um skiptingu frá hefðbundnum skrifstofustörfum yfir í fjarvinnu. Þegar fólki er ráðlagt að halda sig sem mest heima…