Bókarýni

Þrjár bækur um ritskoðun og málfrelsi á netinu

Fyrir um aldarfjórðungi tók stór hluti almennings að nota vefinn til að sækja afþreyingu, taka þátt í skoðanaskiptum og eiga ýmis viðskipti. Fram yfir aldamót álitu flestir sem tjáðu sig um efnið að þessi nýi vettvangur yrði frjáls og laus við ritskoðun. Yfir…


Er styttri vinnuvika raunhæf?

STYTTRI er um margt athyglisverð bók þar sem höfundurinn fjallar um þróun í fjölmörgum fyrirtækjum til styttri vinnutíma. Hann vill kalla það hreyfingu og markmið hans er að kynna okkur hana og sýna okkur hvernig við getum orðið hluti af henni. Fyrirtækin sem…


Er Facebook ógn við lýðræðið?

Siva Vaidhyanathan er sagnfræðingur og fjölmiðlafræðingur við Virginíuháskóla í Bandaríkjunum. Hann hefur ritað bækur og greinar í tímarit um netfjölmiðlun, samskiptamiðla, höfundarrétt og áhrif tæknibreytinga á stjórnmál og menningu. Í bók sinni Antisocial Media: How Facebook Disconnects Us and Undermines Democracy (Öfugsnúnir samfélagsmiðlar:…


Til marks um víðsýni

Aftaka Jóns Arasonar Hólabiskups og sona hans Ara og Björns í Skálholti þann 7. nóvember 1550 er einn kunnasti atburður allra tíma í sögu Íslands. Hvert einasta mannsbarn þekkir að minnsta kosti slitrur af þessum atburði og eru ýmis ummæli sem látin voru…


Mikil örlagasaga

Bækurnar um heimsmeistaraeinvígið í skák 1972 eru víst orðnar um 150 talsins og von að menn spyrji hvort nokkru sé að bæta við allan þann fróðleik. Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur veltir þessu sama upp í bók sinni Einvígi allra tíma sem kom út…


Varpar ljósi á ísjakann undir sjávarmálinu

„Við lifum á sögulegum tímum“ hefur oft verið viðkvæðið undanfarinn rúman áratug eða svo, enda verið um að ræða vægt til orða tekið viðburðaríkan tíma. Þar vegur eðli málsins samkvæmt þyngst fall stóru viðskiptabankanna þriggja haustið 2008 og eftirleikur þess, en sjaldan ef…


Svik og vanhæfni

Þegar litið er yfir sögu íslenskra fjölmiðla síðustu tuttugu árin eða svo kemur orðið varnarbarátta fyrst upp í hugann. Segja má að allan þennan tíma hafi íslenskir fjölmiðlar barist við vaxandi uppdráttarsýki sem að mestu byggist á minnkandi útbreiðslu, fallandi tekjum og þverrandi…


Eitt af stórmennum Íslands á 20. öld

Þess hefur verið beðið með talsverðri eftirvæntingu að út komi bók Péturs H. Ármannssonar (1961-) arkitekts um Guðjón Samúelsson (1887-1950), sem gegndi embætti húsameistara ríkisins um þriggja áratuga skeið. Guðjón mótaði byggingarsögu 20. aldar á Íslandi með meira afgerandi hætti en nokkur annar…


Í skugga réttlætisins

Í skugga réttlætisins (In the Shadow of Justice) eftir Katarinu Forrester segir sögu bókar eftir Bandaríkjamanninn John Rawls (1921–2002) sem kom út árið 1971 og heitir Kenning um réttlæti (A Theory of Justice). Þetta er merkileg saga því verk Rawls gnæfir hátt yfir…


Mannheimar

Raghuram Rajan er prófessor í hagfræði við Chicago-háskóla. Hann var aðalhagfræðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins frá 2003 til 2006 og bankastjóri við seðlabanka Indlands frá 2013 til 2016. Bók hans um misbresti í fjármálakerfum heimsins, Fault Lines: How Hidden Fractures Still Threaten the World Economy, sem…